Úrval - 01.04.1966, Page 58

Úrval - 01.04.1966, Page 58
56 ugur vatnsflaumur flæða sigri hrós- andi yfir stað þennan, sem ánni hef- ur hingað til. aldrei tekizt að sigra. En gangi allt vel næstu mánuð- ina, munu musterin í Abu Simbel alls ekki verða lengur á sínum gamla stað, þegar áin ber sigur af hólmi. Þá mun þeim hafa verið bjargað fyrir tilstilli velvilja og á- huga fjölmargra manna, mikillar heppni, ráðsnilli og kjarks þeirra manna, sem þora að hætta á eitt- hvað. Það hefur gengið á ýmsu fyrir Abu Simbel-áætluninni síðan árið 1960, að henni var hleypt af stokk- unum, og stundum hefur útlitið ekki verið sem vænlegast. Það ár fór Fræðslu-, Vísinda- og Menningar- stofnun Sameinuðu Þjóðanna fram á almenn fjárframlög manna í því skyni að bjarga fornum minnis- merkjum og musterum í Nílardaln- um, fjársjóðum, sem annars hyrfu í beljandi vatnssvelginn að eilífu, er nýja Aswanstíflan myndaði þarna smám saman risavaxið stöðuvatn. Yfirleittfékkþessi beiðni góðar und- irtektir. Flest. musterin hafa verið tekin í sundur og sett saman á hærri, öruggari stöðum. En sömu sögu er ekki að segja um Abu Sim- bel-musterin. Það var Ramses II, einn af mestu faróum og stórkostlegustu bygginga- meisturum Egyptalands, sem átti hugmyndina að musterunum í Abu Simbel og hratt hugmynd þeirri í framkvæmd. Meira en 1200 árum fyrir Kristsburð skipaði hann húsa- meisturum sínum að reisa tvö af furðulegustu musterum jarðarinnar, eitt. yfir Nefertari. drottningu hans ÚRVAL og síðan risavaxið musteri yfir hann sjálfan. Áður en handiðnaðarmenn- irnir gætu hafið byggingu musteris hans, urðu þeir að byrja á því að jafna og slétta risavaxna sandsteins- hamra, þ.e. svæði, sem var um 130 fet á breidd og 100 fet á hæð. Síð- an meitluðu þeir fjórar risavaxnar styttur af Ramsesi þarna í hamra- vegginn. Þær voru 67 fet á hæð og sýndu hann sitjandi í hásæti sínu. Síðan bjuggu þeir jarðgöng langt inn í bergið eða yfir 200 feta vega- lengd, og þar holuðu þeir úr berg- inu fyrir musteri með mörgum her- bergjum. Síðan var musteri það fyllt af fleiri risavöxnum líkneskj- um, og veggir þess voru einnig skreyttir úthöggnum, yndisfögrum, glitrandi myndtáknum og myndum, sem sýndu ýmsa atburði. Musterið til heiðurs konu Ramsesar var síð- an höggvið út í aðra hamra, sem voru í um 100 feta fjarlægð. Stærð þessara mustera ein út af fyrir sig virtist slá öll vopn úr hendi þeirra, er. höfðu hug á að bjarga þeim frá eyðileggingunni. Og vand- kvæðin jukust um helming við það, að mestallur sandsteinninn, sem musterin eru gerð úr, er viðkvæm- ur, holóttur og vill molna, þegar við hann er átt. „Það er ómögulegt að flytja þau né saga í sundur veggi þeirra". Þetta var hin fyrsta álitsgerð sér- fræðinganna, sem kallaðir voru á vettvang. „Eigi að bjarga þeim, verð- ur að reyna að vernda þau á þeim stað, sem þau standa á, án þess að reyna að fltyja'þau“. Þetta geysilega erfiða viðfangs- efni varð tilefni heils haugs af á-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.