Úrval - 01.04.1966, Side 81

Úrval - 01.04.1966, Side 81
SÍÐASTA ORRUSTAN Eleanore Kriiger unnusta hans var að læra ensku. Fangar: í fangelsi og utan þess. Helmuth Cords höfuðsmaður, 25 ára að aldri, sem barizt hafði á rússnesku vígstöðvunum og verið sæmdur járnkrossinum fyrir hreysti, var líka fangi í Berlín. Líklega mundi honum ekki auðnast að lifa endalok stríðsins. Cords var einn þeirra sjö þús- unda Þjóðverja, sem handteknir höfðu verið í sambandi við tilraun- ina til þess að ráða Hitler af dög- um 8 mánuðum áður, þ.e. þann 20. júlí árið 1944. Næstum fimm þús- undir manna, sem sagt var, að tengd- ir hefðu verið tilraun þessari, höfðu verið teknir af lífi formálalaust í æðislegu blóðbaði, jafnt saklausir sem sekir. Þar á meðal má einnig teija þá, sem höfðu aðeins staðið í mjög lauslegum og óljósum tengsl- um við þá, sem lagt höfðu á ráðin um tilræðið. „Það verður að hengja þá alla upp eins og nautgripi“, hafði Hitler skipað. Og forsprakkarnir voru einmitt hengdir á þann hátt, þ.e.a.s. í kjötkrókum. Og þeir voru hengdir í píanóvír í stað reipis. í B-álmunni í hinu stjörnulagaða fangelsi í Lehrterstræti dvaldi nú síðasti hópur hinna meintu sam- særismanna og — beið. Farið var út með einhvei'ja fanga á hverjum degi, og þeir hinir sömu sáust ekki framar. Allt var komið undir duttl- ungum eins manns, Gestapoforingj- ans og stormsveitarforingjans Hein- richs Mullers. Cords var einn hinna saklausu í þessum hópi. Hann hafði verið lágt- 79 settur liðsforingi í þjónustu yfir- manns varaliðsins, Claus Graf von Strauffenbergs ofursta. Það var að- eins eitt að þessari stöðu Cords: hinn virðulegi, 36 ára gamli von Strauffenberg, sem var einhentur og bar svarta bót yfir vinstra aug- anu, var einn aðalmaðurinn í sam- særinu, sem kennt er við 20. júlí, sjálfur maðurinn, sem hafði boð- izt til þess að veita Hitler banatil- ræði. Því hafði Cords einnig verið handtekinn og honum haldið í fang- elsi síðan án nokkurra undanfar- andi réttarhalda. En ekki var Iátið við svo búið sitja, heldur sat unn- usta hans, Jutta Sorge, einnig í fangelsi og jafnvel einnig foreldrar hennar. Annar fangahópur dró einnig fram lífið í Berlín. Það var hópur vinnu- þrælanna, karla og kvenna frá næst- um öllum þeim löndum, sem naz- istar höfðu ætt yfir. Þar voru Pól- verjar, Tékkar, Norðmenn, Danir, Hollendingar, Belgíumenn, Lúxem- borgarbúar, Frakkar, Júgóslavar og Rússar. Nazistar höfðu flutt sjö milljónir manna með valdi frá lönd- um þessum til starfa á heimilum og verksmiðjum Þýzkalands. Og meira en 100.000 þessara vinnu- þræla, aðallega Frakkar og Rúss- ar, unnu einmitt í Berlín. Útlendingar þessir bjuggu í sér- stökum „bæjum“, þ.e. þyrpingum skála og annarra slíkra húsa nálægt verksmiðjunum eða jafnvel alveg rétt við hlið þeirra. Þeir borðuðu í sérstökum matarskálum og báru á sér merki, er einkenndu þá sem vinnuþræla. Mörgum þeirra var frjálst að fara ferða sinna um Berlín
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.