Úrval - 01.04.1966, Qupperneq 98

Úrval - 01.04.1966, Qupperneq 98
96 ÚRVAL Hið glataða frumkvæði. Þannig kom fram í dagsljósið fyrsta áþreifanlega bandaríska áætl- unin, hvað Þýzkaland snerti. En það var um mikið vandamál að ræða í þessu sambandi. Roosevelt var oft gagnrýndur fyrir að koma einnig sem sinn eigin utanríkisráðherra auk þess að vera forseti landsins. Og hann sagði engum frá þessum skoðunum sínum nema æðstu yfir- mönnum hers, flota og flugliðs. Eft- ir fundinn um borð í ,,Iowa“ afhenti Marshall hershöfðingi, æðsti yfir- maður Bandaríkjahers, Handy hers- höfðingja, yfirmanni Framkvæmda- deildar Bandaríska Hermálaráðu- neytisins, þetta kort Roosevelts. En þetta merkta kort var eina áþreifan- lega sönnunargagnið um skoðun forsetans á því, hvernig hernám Þýzkalands skyldi framkvæmt. Yfir Framkvæmdadeildinni hvílir jafnan mikil leynd. Og kortið var falið í skjalageymslum hennar. Um þetta atriði sagði Handy svo síðar: „Að því er ég bezt veit, fengum við aldrei nein fyrirmæli um að senda það til nokkurs manns í Innanríkis- ráðuneytinu". Þetta var aðeins einn þáttur í heilli keðju furðulegra og dýr- keyptra mistaka, sem bandarískir embættismenn gerðu dagana eftir fundinn um borð í „Iowa“. Auk þessara mistaka virðist einnig sem skort hafi á það, að þeir hafi beitt dómgreind sinni nægilega vel. Þessi mistök áttu eftir að hafa geysileg áhrif á framtíð Þýzkalands og Berl- ínar í senn. Þann 29. nóvember hittust þeir Roosevelt, Churchill og Stalin í fyrsta sinni. Var það í borginni Teheran í íran. Þeir útnefndu full- trúa sína, sem taka skyldu sæti í hinni þýðingarmiklu Ráðgjafanefnd Evrópu, nefnd þeirri, sem semja skyldi frumdrög að uppgjafarskil- málum þeim, sem Þýzkaland skyldi ganga að, ákveða, hver hernáms- svæðin skyldu verða, og semja drög að aætlunum um stjórn Banda- manna í Þýzkalandi. Roosevelt út- nefndi John Winant, sendiherra sinn í Bretlandi, sem fulltrúa sinn. En Winant fékk aldrei neinar ákveðn- ar upplýsingar né fyrirmæli, hvað þetta nýja starf hans snerti. Æðstu yfirmenn bandaríska her- aflans höfðu lýst því yfir, að þeir kærðu sig ekkert um að láta flækja sér í stjórnmálin, en samt kom það í rauninni í þeirra hlut að ákveða stefnu Bandaríkjanna, hvað mál- efni Evrópu snerti, þegar styrjöld- inni lyki. Fyrir þeim voru uppgjöf, skipting og hernám Þýzkalands að- eins hernaðarleg framkvæmdaatriði. Þeir álitu, að skipting hernámssvæð- anna mundi að miklu leyti ákverð- ast af endanlegri vígstöðu hinna ýmsu herja, þegar innrásinni í Þýzkaland lyki. Og það var næstum óhjákvæmilegt, eins og allt var í pottinn búið, að þeir reyndust verða á öndverðum meiði við bandaríska Innanríkisráðuneytið. Stofnuð var sérstök Öryggisframkvæmdanefnd til þess að reyna að samræma hin- ar andstæðu skoðanir, og í henni voru fulltrúar frá bandaríska Inn- anríkisráðuneytinu, Hermálaráðu- neytinu og Flotamálaráðuneytinu. Afleiðing þessa var svo reiptog milli þessara aðila, og í þessu reiptogi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.