Úrval - 01.04.1966, Side 102

Úrval - 01.04.1966, Side 102
100 ÚRVAL ur. ÁSur hafði hann verið þrung- inn lífsfjöri, en nú var hann veiklu- legur og tekinn, og lömun hans var nú miklu greinilegri en áður í öllum hreyfingum hans, sem voru nú orðnar hikandi og fálmkennd- ar. Hann hafði setið á forsetastóli allt frá árinu 1933, og samt hafði hann nú í hyggju að bjóða sig fram í fjórða sinni. En hinar stöðugu, þreytandi samningaviðræður og um- leitanir um hermál og utanríkis- mál, öll hin þunga byrði stríðsár- anna, allt þetta lagðist nú með meiri þunga á hann en áður. Og áhrifin af byrði þessari voru nú orðin greinileg. Ismay hershöfðingi, æðsti yfirmaður brezka heraflans, varð furðu lostinn, er hann sá Roosevelt. „Hann hefur horazt svo mikið, að hann virðist hafa hlaupið", sagði Ismay. „Jakkinn hékk á breiðum herðum hans og flibbinn virtist vera orðinn nokkrum númerum of stór. Við vissum, að myrkrið nálgaðist". Forsetinn var þreyttur og leiður á þessu endalausa þófi. Allar að- stæður virtust þvinga hann til einn- ar ákvörðunar. Ráðgjafar hans og Churchill lögðust á eitt um að fá hann til þess að láta undan. Og að lokum lét hann undan og samþykkti suðurhéruð Þýzkalands sem her- námssvæði Bandaríkjanna. Bretar siökuðu þó til á móti. Þeir sam- þykktu, að Bandaríkin skyldu fá yfirráð yfir hinum miklu norður- þýzku hafnarborgum Bremen og Bremerhaven. Á hinni þýðingarmiklu Yaltaráð- stefnu í febrúar árið 1945 voru síð- ustu mikilvægu ákvarðanir stríðs- áranna teknar af hinum Þrem Stóru. Þeirra á meðal var ákvörðunin um að veita Frakklandi fulla hlutdeild í hernámi Þýzkalands. Skera skyldi búta af brezka og bandaríska her- námssvæðinu og mynda úr þeim bútum franskt hernámssvæði. Hið sama gilti um myndun fransks her- námssvæðis í Berlín. Stalin var á móti hlutdeild Frakka að þessu máli og neitaði að leggja fram nokkurn hluta rússneska hernámssvæðisins í þessu skyni. Þann 11. febrúar árið 1945 sam- þykktu hinir Þrír Stóru formlega hernámssvæði sín. Hernámsáætlun- in, sem grundvölluð var á Rankin C-áætluninni, var nú endanlega á- kveðin. Og innan hersins gekk hún undir nafninu „Áætlunin Sól- myrkvi“. Flótti með lest. Klukkan var næstum orðin 6 síð- degis, þegar Heinrici komst til Birk- enhain, þreyttur og þjakaður. Það hafði tekið hann hálfa þriðju stund að aka þangað frá Zossen. Og hann hafði verið niðurdreginn og kvíða- fullur alla leiðina. Ekki batnaði líð- an hans, þegar hann kom auga á nýju aðalbækistöðvarnar sínar. Þær voru faldar inni í skógi eins og bækistöðvarnar í Zossen. Yfirstjórn Vistulu-hersins var til húsa í reisu- legu húsi, en herskálar voru til beggja hliða við það. Aðalbygging- in var að vissu leyti reisuleg, en þó hreinn óskapnaður, hvað bygg- ingarstíl snerti. Meðfram framhlið- inni var röð af risavöxnum súlum, líkt og í grísku hofi. Himmler hafði látið byggja þetta hús fyrir mörg- um árum sem nokkurs konar einka-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.