Úrval - 01.04.1966, Side 109

Úrval - 01.04.1966, Side 109
SÍÐASTA ORRUSTAN 107 herdeildin hafði til umráSa. Her- mennirnir áttu sem sé að grípa allt, sem heitið gat, að væri á hjólum og hreyfðist. Og nú æddi þessi her- deild áfram, og innan um farartæki hennar gat að líta hertekin þýzk farartæki í miklu úrvali, sem höfðu verið máluð upp á nýtt í grænum hvelli. Þar voru þýzkir jeppar og liðsforingjabílar, mótorhjól og jafn- vel strætisvagnar og langferðabíl- ar. Og í fararbroddi var annar tveggja brunaliðsbíla, sem hertekn- ir höfðu verið og voru í miklu upp- áhaldi. Utan á honum hengu hvar- vetna hermenn, og aftan á honum gat að líta geysistóran fána með áletruninni: „Næsti viðkomustaður: Berlín“. Árás og framsókn. Ákvörðun Hitlers um að berjast fyrir vestan Rín fremur en að leyfa illa útleiknum hersveitum sínum að hörfa yfir Rín og taka sér þar varn- arstöðu á eystri bakkanum, hafði kostað Þjóðverja um 20 fullkomn- ar herdeildir. Næstum 300.000 her- menn höfðu verið teknir þar til fanga og um 60.000 drepnir eða særðir. Nú voru aðeins 26 fullkomn- ar herdeildir eftir í vesturhéruðun- um, og meðal þeirra ríkti nú ring- ulreið. Þær skorti skotfæri og fjar- skipta- og samgnögukerfi þeirra var í molum. Einnig skorti þær mjög eldsneyti og farartæki. Og einni viku eftir að sóknin yf- ir Rín hófst, voru herir Banda- manna þegar teknir að umlykja síð- asta þýzka virkið, sem nokkru máli skipti: hinn vel varða Ruhrdal, kjarna hins þýzka iðnaðar. Þrír her- ir Bandamanna lögðu skyndilega lykkju á leið sína í þessum tilgangi. I norðri breytti 9. bandaríski her- inn (sem var hluti af stórher Mont- gomery), snögglega um stefnu og hélt í suðaustur í stað þess að halda áfram beint í austur. í suðri beygðu 1. og 3. bandarísku herirnir, sem voru undir stjórn Bradleys, og héldu nú í norðausturátt til þess að mæta hinum herjunum og um- kringja þannig Ruhrdalinn. Sóknin yfir Rín og taka Ruhr- héraðsins höfðu alltaf verið álitin mjög þýðingarmikil hernaðarleg markmið, en einnig erfið viðureign- ar, þegar um var að ræða allsherj- aráætlun um sigur yfir Þýzkalandi. Ruhrhéraðið er um 70 mílur á lengd og 55 mílur á breidd eða næstum 4.000 fermílur og næstum allt þak- ið kolanámum, olíuhreinsunarstöðv- um, stálsteypum og vopnaverk- smiðjum og öðrum verksmiðjum. Upphaflega var álitið, að það mundi taka nokkra mánuði að ná Ruhrhéraðinu. En það hafði verið fyrir þýzka ósigurinn við Rín. Nú gekk afkróunarsóknin svo leiftur- hratt, að yfirmenn herdeildanna töluðu um að ljúka henni á nokkr- um dögum. Þannig mundi þeim tak- ast að inniloka Þýzkt lið, sem nam hvorki meira né minna en 21 her- deild, sem var meira lið og hafði meiri útbúnaði að ráða en Rússar höfðu tekið í orrustunni við Stalin- grad. Og þegar búið væri að inn- sigla Ruhrhéraðið, yrði Þýzkaland alls ekki nógu sterkt til þess að geta dregið nokkuð úr framsókn Bandamanna. En þrátt fyrir þessa atburðarríku
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.