Úrval - 01.04.1966, Side 129

Úrval - 01.04.1966, Side 129
3000.000.000 ÁRA GAMLIR STEINGERVINGAR 127 sagði svo frá að fundizt hefðu 3000 milljón ára gamlir steingervingar í bergi. Með þessu er sannað, að lífið á jörðinni á sér miklu lengri aldur en haldið hefur verið fram að þessu. í nokkur hin síðustu ár hefur próf. Barghoorn unnið að því sein- lega og leiðinlega verki að leita að steingervingum frá jarðöldum eldri en kambríutímabilið. Það hefur oft borið við, að vísindamenn hafa fundið það sem í fljótu bragði virt- ist vera steingervingur af frum- stæðum dýrum eða jurtum, en reyndist vera ólífrænt efni, við nán- ari athugun. En svo gerðist það árið 1960, að próf. Barghoorn fann kol í Michi- gan sem talið var vera 1,7 millj- arða ára og langelzti vottur um líf hér á þesum löngu liðnu öldum jarð- sögunnar. Seinna fundust svo leifar af lífverum frá því fyrir 2,7 millj- örðum ára. Síðustu fundir próf. Barghoorns er það sem hann fann í bergi í Suð- ur-Afríku. Jarðfræðingar telja berg þetta vera afarfornt, og var farið með mola úr því til Harvard, og fengnir próf. Barghoorn, en hann skoðaði þá í afarsterkri smásjá. Sá hann í þeim strik sem líktust bakt- eríum þeim sem enn eru til hér á hnettinum. Ef þessi fundur stenzt allar prófanir, þá er hér komin sönnun fyrir því að lífið var tekið að þróast hér aðeins (á jarðsögu- legum mælikvarða) 1,5 milljörðum ára eftir að jarðskorpan er talin hafa myndazt. Annar fundur sem lagður var fram, bendir til þess að ó- hætt sé að telja sögu prófaðra dýrategunda a.m.k. 20% lengri, en áður var, og er þetta hið mesta áfall fyrir kenninguna um hina öru þróun lífsins fyrir 600 millj. ára. Andrew H. McNair, sem starfar við Dartmouth-háskóla, tilkynnti á fundinum að hann og félagar hans hefðu fundið þróaðar tegundir í bergi sem er eldra en frá kambríu- tíma. Rannsóknaleiðangur frá Dart- mouth, sem fór til eyjar nokkurrar við norðurströnd Canada, sem heit- ir Victoria, fann skeldýr sem líkt- ist hörpudiski, og kallast brachi- opod og ormategundir í bergi, sem álitið er vera eldra en 720 milljón ára. (Steingervingar voru horfnir sjálfir, aðeins holrúm eftir, þar sem þeir höfðu verið.) Eit hið erfiðasta við þessa leit að steingervingum frá því fyrir kambríutímann, er að finna berg sem nógu ofarlega sé í jarðlögum til þess að unnt sé að leita í því. Bæði Victoria-eyja og staður sá í Suður-Afríku þar sem steingerving- arnir fimdust, eru jarðfræðilegur óskapnaður. Enginn veit með vissu aldur bergsins í Victoria-eyju. Fyrst var aldurinn samkvæmt rannsókn- um talinn vera 720 milljón ár, en svo fannst að radioisotóp-mælirinn hafði ekki mælt rétt. Bergið gat verið 455 milljón ára, minnst. En jarðfræðingarnir frá Dartmouth segja að þetta sé fjarstæða, bergið hljóti að vera eldra. „Þetta er eins og ef kona segist vera eldri en 21 árs, en er þó miðaldra. Þetta er ekki ósatt, en því síður satt,“ sagði einn hinna viðstöddu á fundinum. Aðferðin er ekki fullkomnari en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.