Úrval - 01.03.1969, Side 6

Úrval - 01.03.1969, Side 6
4 ÚRVAL ** *• smásögur A, um . stormenm ** * * FYRIR FRUMSÝNINGU á einu leikrita sinna, sendi Bernhard Shaw Churchill fjóra miða og skrifaði svohljóðandi bréf með: — Þér getið boðið vinum yðar með yður, ef þér eigið þá nokkra. Churchill svaraði og kvaðst því miður ekki geta verið viðstaddur frumsýninguna, en bætti við: — Ef til vill kem ég á aðra sýn- ingu — ef hún verður þá nokkur . . MÖRGUM ER líklega enn í fersku minni, þegar lögreglu- þjónn í Reykjavík tók kunnan klerk að næturlagi til yfirheyrslu, grunaðan um að hafa gægzt inn um glugga hjá stúlku nokkurri. Sagt er, að mál þetta hafi borið á góma milli sér Bjarna Jónssonar vígslubiskups og Páls ísólfssonar, þegar þeir komu frá jarðarför, skömmu eftir að. atburðirnir gerð- ust. Páll segir: — Finnst þér nú, að þetta geti gengið fyrir prest, ef það sannast, að hann hafi verið að gægjast á gluggann þarna um nóttina hjá stúlkunni? — Það held ég ekki, svaraði séra Bjarni. — Það gæti í hæsta lagi gengið fyrir organista! í ÞESSU HEFTI er greinarkorn um leikarann heimsfræga, Mau- rice Chevalier, en hann er orðinn áttræður og er samt enn í fullu fjöri. Chevalier hefur margt sér til ágætis, eins og kunnugt er. Eitt af því er sparsemi, sem slagar hátt upp í hina skozku dyggð. Nýlega sagði hann stoltur við einn af vinum sínum: — Ég er nú orðinn áttræður, en samt fæ ég ennþá glóandi ástar- bréf frá ókunnum aðdáendum mín- um. — Og svarar þú svoleiðis bréfum, spurði vinurinn. — Að sjálfsögðu, svaraði Che- valier. — Ja, það er að segja, ef viðkomandi hefur verið svo skyn- samur að senda með frímerki á svarbréfið! Fyrst minnzt er á Mauriee Che^ valier má ekki láta hjá líða að segja frá snjallri setningu, sem höfð. er eftir honum um þessar mundir. Hún er um kvenfólkið nú á dögum og hljóðar svo: — Þetta blessaða nútímakvenfólk er eins og hverjar aðrar brúður. Eini munurinn er, að þær segja ekki „mamma“, þótt maður þrýsti á þær!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.