Úrval - 01.03.1969, Síða 7

Úrval - 01.03.1969, Síða 7
5 SÖNGVARINN heimsfrægi, Enrico Caruso, varð fyrir mestum von- brigðum í lífi sínu á járnbrautar- ferð frá Capri til Köln. Á ferð gegnum Þýzkaland kom garðyrkju- maður inn í klefann hans. Þeir tóku strax tal saman. — Ég heiti Smith, sagði garð- yrkjumaðurinn. — Og nafn mitt er Caruso, sagði söngvarinn hratt og ógreinilega í þeirri von, að garðyrkjumaðurinn tæki ekki eftir því. — Er það mögulegt? Eruð þér hinn heimsfrægi maður, spurði garðyrkjumaðurinn með lotningu. — Já, ég er hræddur um það, sagði Caruso. — Ég hef lesið mikið um yður, sagði garðyrkjumaðurinn með enn meiri lotningu en áður. Síðan bætti hann við: — Hvílíkt ævintýri að fá að kynnast Robinson Cruso! Segið mér eitt: Hvernig líður vini yðar, hon- um Frjádegi? GUÐLAUGUR RÓSINKRANZ, þj óðleikhússtj óri á það til að lífga upp á tilveruna með ofurlitlu spaugi og hrekk- lausri stríðni. Eins og kunnugt er á Þjóðleikhúsráð að vera með í ráðum um leikritaval og á þar af leiðandi að lesa yfir öll handrit sem til greina koma. Vil- hjálmur Þ. Gíslason er einn af þeim er ráðið skipa. Hann er jafnan störf- um hlaðinn, og þjóðleikhússtjóri hafði hann grunaðan um að lesa ekki nærri alltaf yfir handritin, eða ekki vandlega að minnsta kosti. Þegar hann fékk honum eitt sinn nýtt leikrit til yfirlestrar, gerði hann honum þann grikk að líma saman allmörg blöð í handritinu. Þegar Vilhjálmur skilaði því aft- ur voru blöðin enn samanlímd! SIGURÐUR NORDAL og Tóm- as Guðmunds- son eru vel kunn- ugir og miklir að- dáendur verka hvors annars. Þó bar svo til eitt sinn, að Tómas frétti, að Nordal hefði farið niðrandi orðum um eitt af Ijóðum hans og fundið því flest til foráttu. Ákvað Tómas þegar, að hann skyldi launa Nordal lambið gráa og hefna sín svolítið á honum. Nokkru seinna var Tómas heima hjá Nordal og barst talið að sjálf- sögðu strax að skáldskap og ljóða- gerð. Nordal minnist á eitt af ljóð- um Tómasar og hældi því á hvert reipi, — sagði, að margt í ljóðinu væri varla hægt að orða betur. Tómas hlustaði þegjandi á hrósið, en sagði síðan: — Þakka þér fyrir, Sigurður minn. En gaman hefði mér þótt að frétta, að þú hefðir sagt þetta um mig — á bak!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.