Úrval - 01.03.1969, Blaðsíða 10

Úrval - 01.03.1969, Blaðsíða 10
8 „Við höfum það svo gott hjá honum pabba, að ég vildi óska, að við hefðum þekkt hann dá- lítið lengur.“ Lítill enskur drengur ætlaði að semja skáld- sögu, en var of fljótur á sér, því að efnið var þrotið eftir fyrsta kafl- ann. Kaflinn hljóðaði svo: „1. kafli. Það var einu sinni morðingi með gul augu og kqnan hans sagði við hann: — Ef þú myrðir mig, þá verðurðu hengdur. Og hann var hengdur, næsta föstudag. Endir.“ Unga konan íyrir framan mig í biðröðinni við kassann i kjörbúðinni ýtti fullum innkaupavagni á undan sér. Innan um vörurnar var lítil telpa, og svo hélt hún á tveggja ára gömlum „jaka“ á annarri mjöðm- inni. Hann gerði allt sem hann gat til Þess að losna. „Almáttugur hjálpi mér," sagði afgreiðslumaðurinn. „Kann drengurinn efcki að ganga enn þá?“ „Það kann hann svo sannarlega!" svaraði unga móðirin. „Nú hvers vegna haldið þér, að ég haldi á honum?" Frú M. Cooper. Á flotadaginn árið 1946 kom kafbáturinn o'kkar, USS Balao, í heim- sókn til New York. Allan daginn vorum við önnum kafnir við að fylgja gestum um skipið og útskýra alls konar tæki og útbúnað fyrir Þeim. Við vorum ekki allt of hrifnir af Þessu, og fannst okkur einna helzt sem við værum þrælkaðir klyfjahestar. Loks gátum við setzt að kvöldverðarborðinu og glaðzt við þá til- hugsun, að nú værum við orðnir sjómenn að nýju. En þá opnaðist skyndilega lúga yfir höfðum okkar og þar birtist hausinn á litlum snáða. Hann leit aftur fyrir sig og hrópaði æstur: „Hal'ló mamma, komdu fljótt! Það er verið að gefa þeim!" Delbert Carper. Yfirliðþjálfinn okkar, sem er stoltur faðir 12 barna, er búinn að gegna herþjónustu það lengi, að hann hefur fullan rétt til að hætta herþjón- ustu á eftirlaunum. En I hvert skipti sem efni þetta ber á góma, ber hann fram einhverja ástæðu fyrir því að fresta þessu. Venjulega er um einhverja fjárhagslega ástæðu að ræða. Nýlega bar hann fram annars konar skýringu: „Það er alls ekki svo að skilja, að ég hafi eignazt heimili hér í hernum, heldur her á heimili mínu.“ Fred Bodemer. Skoðanir okkar verða fastákveðnar einmitt á því augnabliki þegar við hættum að hugsa, Joseph Ernest Rdnan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.