Úrval - 01.03.1969, Page 13

Úrval - 01.03.1969, Page 13
IiVÍTABIRNIR VEIDDIR LIFANDI OG . . . 11 En ófriður var í þenna mund milli Sveins konungs og Haraldar harð- ráða Noregskonungs og bættist það nú við sem vandi í för, að Harald- ur harðráði girnist mjög að eignast hvítabjörninn. En Auðunni tókst að koma svo máli sínu við Harald kon- ung, að hann fær að halda áfram för sinni til Danmerkur þrátt fyrir ófriðinn milli landanna. Auðunn kemst klakklaust að mestu til hallar Sveins Danakon- ungs, að því undanskildu, að ármað- ur konungs hefur út úr honum hálft dýrið til eignar fyrir greiða. Þegar Auðunn segir Sveini konungi þetta mislíkar honum lítilmennska ár- manns síns og rekur hann úr landi. Auðunn þáði suðurfararstyrk af Sveini konungi og gekk hann til Rómar sér til sálubótar og hvarf síðan aftur til Norðurlanda á fund konungs. Fékk hann ríkulegar gjaf- ir hjá konungi og hélt síðan til Nor- egs, enda hafði hann heitið Haraldi konungi harðráða að koma við hjá honum á heimleið og segja honum frá málalokum í Danaveldi. Eins og að líkum lætur, mun það hafa þótt allsögulegur atburður, þegar komið var með jafnsjaldgæft dýr og hvítabjörn til Noregs eða lengra suður allt til Þýzkalands. Er Auðunnar þáttur vestfirzka skýrt dæmi þess, því allt bendir til að arf- sagnir hans hafi varðveitzt á Norð- urlöndum og Þýzkalandi öldum saman. Það er sagan um manninn og bjarndýrið. Elzta heimild slíkra sagna er þýzkt kvæði, er nefnist Das Schre- tel und der Wasserbár og er ort af Heinrich von Freiberg á árunum 1290—1295. Þar greinir, að konung- urinn í Noregi sendi konunginum í Danmörku taminn hvítabjörn. Norðmaður siglir með björninn yfir hafið og er hann kemur til Dan- merkur, biður hann gistingar hjá bónda í þorpi nokkru. Bóndi lætur honum heimila gistinguna, en segir þau vandræði á, að óvættur einn haldi til í húsinu, brjóti allt og bramli og spilli öllu. Norðmaður- inn lætur það ekki á sig fá og er þar um nóttina. Er svo ekki að orð- lengja það, að björninn fælir skóg- arálfinn burt, svo að hann kemur þangað aldrei framar. Þessi saga hefur gengið í munn- mælum í Þýzkalandi lítt breytt fram á þennan dag, og verið rituð á ýmsum stöðum. Sagan er einnig þekkt í Svíþjóð, Danmörku, Skot- landi, Vindlandi, Bæheimi, Póllandi, Rússlandi, Finnlandi, Eistlandi og einnig í Noregi. Norska gerðin er þó nokkuð sérstæð og ber nafnið Kjætten paa Dovre og er fyrst prentuð í ævintýrasafni Asbjörn- sens og Moes 1842—1844. Þar hefst sagan á þessa lund: Einu sinni var maður norður á Finnmörk, sem hafði veitt stóran hvítabjörn, með hann ætlaði hann að fara til kon- ungsins í Danmörku.... í sumum tilbrigðum sögunnsír er sagt, að maðurinn með björninn hafi verið pílagrímur, og annars staðar virð- ist svo sem menn hafi hugsað sér, að hann væri íslendingur. Sögnin af Auðunni vestfirzka er ekki eingöngu merk fyrir það að hafa áhrif á sagnagerð og geymd sagna meðal nágrannaþjóðanna. Hún er fyrst og fremst merkust fyr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.