Úrval - 01.03.1969, Síða 19

Úrval - 01.03.1969, Síða 19
UMDEILDASTI STJÓRNMÁLAMAÐUR . . . 17 stefnu De Gaulles, er að honum hefur mjög oft mistekizt. Hann hef- ur að vísu aflað Frakklandi frjálsr- ar utanríkisstefnu, en það er líka allt og sumt. Hann undirritaði samning um tvíhliða samstarf við Þýzkaland, en honum tókst ekki að koma í veg fyrir bandarísk áhrif. Hann hefur unnið að sameiningu Austur- og Vestur-Evrópu, og hef- ur látið í ljósi stórkostlegan draum sinn um sameiningu Evrópu frá „Atlantshafi til Úralfjalla“. En hann hefur setið við orðin tóm. Jafnvel tryggum fylgismönnum sínum til mikillar undrunar stóð hann í júní síðastliðnum uppi á svölum í Montreal og hrópaði slag- orð aðskilnaðarstefnunnar: „Lengi lifi frjálst Quebec!“ Þetta ótrúlega ábyrgðarleysi neyddi hann til að binda endi á kurteisisheimsókn sína til Kanada. Árið 1964 viðurkenndi hann Rauða-Kína, en hann hagnaðist lítið á því viðskiptalega, og ekki hefur hann haft nein sjáanleg áhrif á utanríkisstefnu Kína. Þegar árið 1963 lýsti hann yfir hlutleysi í mál- um Suður-Vietnam og um tíma héldu margir stjórnarerindrekar að hann yrði dag nokkurn góður milligöngumaður í deilunni. Þess í stað hefur hann fordæmt stefnu Bandaríkjanna æ meir, þannig að hann, að lokum, virtist vera ákaf- ur stuðningsmaður Hanoi. í innanríkismálum hafa yfirráð De Gaulles í stjórnmálunum leitt til slæmrar þróunar: í fyrsta skipti í nær tvo áratugi hefur franski kommúnistaflokkurinn sameinazt stjórnmálastefnu þjóðarinnar. Ástæðan er sú að stjórnarandstöðu- flokkarnir þurfa á stuðningi komm- únistaflokksins að halda ef þeir eiga að fá nokkurt tækifæri til að fella hershöfðingjann. Menn verða æ andsnúnari De Gaulle og Jacques Fauvet, sem er einn fremsti stjórn- málafréttaritarinn, kemst þannig að orði: „í Frakklandi er erfitt að vera bæði á móti De Gaulle og kommúnisma". Enda þótt De Gaulle hafi fært Frakklandi fjárhagsöryggi er þó skattakerfið ósanngjarnt. Gatnagerð og byggingarmál eru á eftir tíman- um. Skólar og háskólar eru yfirfull- ir. Landið þarfnast fleiri lækna og hjúkrunarkvenna og sjúkrarúm vantar. Þessi veraldlegu vandamál raska ekki ró hershöfðingjans. í forsetakosningunum 1965, bauð Franqois Mitterand sig fram á móti De Gaulle, og var hann studdur af öllum vinstriflokkunum. Tókst De Gaulle ekki að fá meirihluta í fyrstu umferð, en í þeirri næstu fékk hann aðeins 55% meirihluta. Fyrir hers- höfðingjann var þetta mikil aftur- för, því áður fyrr naut hann mjög mikils stuðnings. í þingkosningun- um fyrir ári síðan, unnu kommún- ---------------------------------Á De Gaulle hefur nú stjórn- að Frakklandi í röskan Aratug, óbilgjarn og óút- reiknanlegur. I þessari grein reynir Irwin Ross að vega og meta kosti og galla stjórnarstefnu lians. v________________________________)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.