Úrval - 01.03.1969, Síða 24

Úrval - 01.03.1969, Síða 24
22 ÚRVAL til að auka hatur innan fjölskyldunn- ar. Væri það ákjósanlegt að opin- bera þessi mistök fyrir almeninngi, og láta fjögur börn Georgs líða fyrir afbrot föðurins? Væri ekki hyggi- legra að taka tapinu og hætta við refsiaðgerðir? Þau samþyktu, — þau sáu líka að þau höfðu ekkert upp úr málaferlum.“ Reiði, gremja og hefnigirni deyfa dómgreindina. Þótt það geti verið stundarléttir að ryðja úr sér því sem hvílt hefir á huganum, þá er hætt við því að maður sjái eftir því síðar. Það er hyggilegt að fara varlega með leyndarmál annarra, og ekki síður ef það eru okkar eigin leynd- armál. Kunningakona mín, sem er rithöfundur, sagði mér frá skóla- systur sinni, sem stóð andspænis hjónaskilnaði. Þessar konur hittust oft. Dag nokkurn bauð konan, sem átti í miklu sálarstríði, vinkonu minni til hádegisverðar, og fleipraði þá út úr sér ýmsu sem var niður- lægjandi fyrir eiginmann hennar og hjónaband þeirra. Á eftir hefir hún líklega bæði skammast sín og séð eftir því að hafa leyst frá skjóð- unni, í augnabliks æsingi, og það varð til þess að hún hætti að hitta vinkonu sína, neitaði hreinlega að sjá hana aftur. Það er öruggt að það getur verið gott „að tala út“, getur jafnvel orðið sú heilsubót, sem þörf er fyrir. En það eru takmörk. Mark Twain sagði að játning gæti verið „góð fyrir sál- ina, en slæm fyrir mannorðið." Hann hefði getað bætt því við að hún geti reynt á og jafnvel eyðilagt samband beztu vina. Það er dálítið athyglisverð eftir- skrift við þessa hugrenningu mína. Vinkona mín sagði: „Þegar hún fór að segja mér frá öllum vandræðum sínum, hefði ég átt að segja henni að ég hvorki kærði mig um eða vildi vita um þetta. Það getur verið að það hefði sært hana þá, en ég hef þá trú að við værum ennþá vin- konur.“ Stundum getur það verið ógæti- legt að tala, en það getur líka verið ógætilegt að hlusta. Því þegar einu sinni er búið að ljóstra upp um leyndarmál, verður það ekki aftur tekið. Sá sem hlustar er líka gæzlu- maður þess ævilangt og það getur ásótt báða aðila. Maðurinn er maður vegna þess að hann á einkalíf sem hann varðveitir í hjarta sínu, hug og sál. Þetta er hluti af virðugleik hans sem mann- legrar veru, merki um persónulegt frelsi. Einræðisríki leggja mikla áherzlu á að borgarar þeirra þegi ekki yfir leyndarmálum, að þeir tíundi allt sem þeir vita. Með því niður- lægja þau þegna sína. En við sem njótum frelsis ættum að skilja það að gætni í orðum og umgengni er tvöföld blessun: — blessun fyrir þann sem sýnir hana — og blessun fyrir þann sem nýtur hennar ....
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.