Úrval - 01.03.1969, Síða 27

Úrval - 01.03.1969, Síða 27
ÁTTRÆÐUR OG ENN í FULLU FJÖRI 25 an „hugleiöingum“ sínum og fá þær gefnar út á prenti. Bókin sá dagsins ljós; hún fékk góða dóma og seldist vel. Fleiri bækur komu á eftir. Sú síðasta heitir „80 Berges“, og þar segir Maurice meðal annars: „Aldrei hef ég litið á mig sem rithöfund. Ég hef ekki upp á annað að bjóða en hreinskilni mína. Skriftirnar hafa hjálpað mér til að, finna sjálfan mig. Og hver veit nema hinar opinskáu játningar mínar geti orðið til þess, að einhverjir aðrir eigi auðveldara en áður með að meta það góða í tilverunni.“ Maurice leggur sig fram um að læra eitthvað af hverjum þeim, sem hann umgengst. Gestir þeir, sem hann býður til snæðings með, sér, eru úr ýmsum þjóðfélagsstétt- um. Hann er mikill kaffineytandi, og kaffikannan hans er stór og margbrotin; er nánast vél, eins og þær, sem við sjáum í veitingahús- unum. Þegar gestirnir skola niður hverjum kaffibollanum eftir ann- an, er húsráðandanum skemmt og aldrei tekst honum betur en þá að halda uppi skemmtilegum samræð- um. Afstaða hans til ellinnar er beggja blands, því einn daginn seg- ir hann sem svo: „Þar sem maður hefur ekki vald yfir tímanum, er bezt að sleppa alveg að ergja sig yfir, hvað hann líður stundum hratt.“ En svo á hann líka til að segja: „Ef maður fylgist ekki með tímanum og því sem lífið hefur upp á að bjóða, þá er manni ofauk- ið í tilverunni." Enska leikkonan Hermione Gin- gold, sem söng með Maurice dúett- inn skemmtilega í kvikmyndinni „Gigi“, gleymir ekki morgninum, þegar hún birtist í leiksalnum klukkan sex, klædd gömlum síð- buxum og ópúðruð í framan. En þá var Maurice þegar mættur, óað- finnanlega klæddur og meira að segja með blóm í hnappagatinu! „Maurice Chevalier getur kennt öllum, sem farnir eru að reskjast, hvernig maður á að eldast fallega", segir ungfrú Gingold. Þegar Maurice eitt sinn gekk að tjaldabaki í leikhúsi til að, heilsa upp á Phil Silvers, varð honum starsýnt á snotrar kórstúlkurnar og andvarpaði: „Bara að ég væri tutt- ugu árum eldri!“ Silvers spurði forviða: „Meinarðu ekki tuttugu árum yngri?“ „Nei,“ anzaði Maurice, sem þá var á sjötugasta og fjórða aldurs- ári. „Ef ég væri tuttugu árum eldri, mundu stúlkurnar ekki trufla mig eins mikið og þær gera nú!“ Gagnstætt mörgum öðrum lista- mönnum, sem langt hafa komizt, hefur Maurice aldrei sýnt almenn- ingi lítilsvirðingu eða hroka. Þegar hann er heima í Marnes-la-C'o- ------------------------------ A „Lífið er slagur“, sagði Maunce Chevalier á blaða- mannafundi í tvlefni af 79 ára afmceli sínu. „Það ei gaman að hafa staðið aj sér 79 lotur, án þess að verða meint af!“ V_______________________________)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.