Úrval - 01.03.1969, Side 31

Úrval - 01.03.1969, Side 31
Menn þekkja ótal ráð til að eyðileggja heilbrigðina og til að rækta sjúkdóma. En um rœktun og verndun fullkomin n ar h eilbrigði vita menn hins vegar alltoí liiið. æknavísindum hefir oft verið legið á hálsi fyr- ir það, að þau helgi sig um of rannsóknum á sjúkdómum en gefi heilbrigðinni of lítinn gaum. Menn þekkja ótal ráð til að eyðileggja heilbrigðina og til að rækta sjúk- dóma. Um ræktun og verndun full- kominnar heilbrigði vita menn hinsvegar alltof lítið. Lykilinn að lausn þeirrar gátu ætti að vera að finna hjá fullheilbrigðum mönnum, dýrum og jurtum. Enn er hægt að finna heilbrigðar jurtir og dýr í villtri náttúrunni. Hinsvegar er leitun að þjóðum, sem hafa ekki orðið menningarsjúkdóm- um að bráð, en þeir hafa fylgt í kjölfar breyttra og nýtízkulegra lifnaðarhátta. Það hefur oft áður verið vitnað í Húnzamenn sem fágætt dæmi um þjóð, er heldur fast við fornar lífsvenjur og býr fram á þennan dag við allt að því fullkomna heilbrigði. En ekki er Fornar lífsvenjur og fullkomin heilbrigði Eftir BJÖRN L. JÓNSSON, lækni. mér kunnugt nema um einn vísinda- mann, sem hefir lagt lifnaðarhætti þessa fólks til grundvallar fyrir rannsóknum, er virðast sanna, að hið einstæða heilsufar þjóðarinnar sé bein afleiðing af lífsháttum henn- ar. í ensku tímariti, „Let us Live,“ sem fjallar um heilbrigðismál, er nýlega sagt frá því, að enskur lækn- ir, Eugene H. Payne að nafni, hafi fyrir einum 13 árum skýrt svo frá, að í Suður-Ameríku hafi hann rek- izt á nokkur smáþorp eða hópa fólks, sem bjuggu inni í frumskógum eða í fjallahéruðum og höfðu lítið sem ekkert af sjúkdómum að segja. Þetta var í Bólivíu, Brasilíu, Ekva- dor og Perú. í næsta nágrenni þess- ara heilsulinda herja hverskonar sjúkdómar, svo sem hjartasjúkdóm- ar, krabbamein, geðsjúkdómar, tannáta, malaría og ormaveiki. En þorpsbúar hafa engin mök við um- heiminn, halda fast við matarvenj- ur sínar, og sumir virðast jafnvel Heilbrigt líf — 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.