Úrval - 01.03.1969, Side 32

Úrval - 01.03.1969, Side 32
30 ÚRVAL ónæmir fyrir skæðum smitsjúk- dómum. Hér er merkilegt rannsóknarefni, ef landnám menningarinnar hefir ekki þegar svipt okkur tækifærinu. Það sem skiptir okkur máli er að vita, hvernig við eigum að lifa til að varðveita heilbrigðina, m.a. hvaða mat við eigum að borða og hvernig framreiddan. Það á langt í land, ef það tekst nokkurntíma, að við fáum leyst þessa gátu með rannsókn á einstökum næringarefn- um, þótt slíkar rannsóknir hafi sitt gildi. Með nútíma efnagreiningarað- ferðum finnum við aðeins hluta af öllum þeim næringarefnum, sem náttúrleg fæða hefir að geyma og líkama okkar eru nauðsynleg. Með einangrun þeirra mun okkur seint takast að næra líkamann rétt. En neyzla náttúrlegra fæðutegunda í hæfilegri fjölbreytni tryggir okkur gegn efnaskorti, hvort sem um er að ræða þekkt eða óþekkt næringar- efni. Og það er val, ræktun og með- ferð þessara fæðutegunda, sem við þurfum að læra, og til þess eigum við að ganga í skóla hjá börnum náttúrunnar, ef þau er enn að finna í jarðarríki. Þegar ég náði 65 ára aldri, datt mér þetta í hug: Ef það væru 15 mánuðir í hverju ári, væri ég aðeins 52 ára. Það er einmitt þetta, sem að okkur genigur, við teljum allt í tölum og númerum alla hluti. Við skulurn taka kvenfólkið sem dæmi. Mér finnst, að það eigi það skilið að fá fleiri en 12 ár á milli 28 og 40 ára aldurs. Rithöfundv/rinn James Uhurber. Ég var í klippingu hjá rakaranum mínum, sem er hin mesta skrafa- skjóða, svo að ekki sé meira sagt. Hann var að segja mér frá elzta syni sínum, sem var nýgenginn I flotann. Þegar ég var búinn að h'lusta á heila runu af ævintýrum og afreksverkum sonarins, spurði ég kurt- eislega, hvort honum líkaði lífið í flotanum. Þá stakk rakarinn minn hendinni í vasann og dró þaðan upp síðasta bréf sonaiins, sem -hann hvatti mig svo til að lesa. Ungi sjóliðinn virtist augsýnilega þekkja pabba sinn heldur betur, þvi að bréf hans hófst á þessu ávarpi: „Kæri pabbi og viðskiptavinur." Mark MacHaff :j@. Yfirliðþjálfinn á Itazukeílugvellinum i Japan var að leggja nýju flug- liðunum lífsreglurnar. Þar á meðal sagði hann, að það væri mjög óvit- urlegt af þeim að giftast japönsiku stúlkunum. Hann sagði: ..Nú, svo farið þið með þær heim til Bandaríkjanna og þær verða alveg „niður- brotnar" manneskjur, og þið munuð alls ekki geta fengið nýja vara- hluti > þær.“ Milton F. Gragg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.