Úrval - 01.03.1969, Blaðsíða 41

Úrval - 01.03.1969, Blaðsíða 41
HEIMANÁMIÐ OG HÚSMÆÐURNAR 39 r— ---------------------------N Eg hef nokkrum sinnum haft skoðanakönnun um það, hve daglegur vinnu- tími barnanna vœrí langur með heimanámi. Hefur þá komið frarn, að vinnutím- inn hefur reynzt óhóflega langur, svo að það nálgast þrældóm. v_____________________________/ irnir sitja oít í fyrirrúmi, þar til í óefni er komið. Þarna hafa mæð- urnar líka brugðizt. Til að bjarga málinu á síðustu stundu er tekið það örþrifaráð, að vinna verkefnið fyrir barnið heldur en að „skila auðu“. Það er þó hinn versti kostur. Eg vona að þetta gerist þó ekki oft, en mér er kunnugt um það af langri reynslu, að þetta er býsna algengt. Sérstaklega er þetta þó allt of al- gengt með handavinnuverkefni stúlkna. Þegar rætt er um hinn stutta skólatíma barna og unglinga hér á landi ber því ekki að neita, að hann hefur sína kosti. En mestur er sá, að börnin og unglingarnir komast meira í snertingu við lífið, náttúr- una og atvinnuvegi þjóðarinnar en ella. En það er að verða þjóðfélags- mein, hvað unga fólkið er að slitna úr tengslum við lífið og veruleik- ann fyrir utan skólaveggina. Mér blöskrar stundum, hvað langskóla- gengið fólk, jafnvel þótt það hafi ekki komizt lengra en að taka stúd- entspróf, veit lítið um margt það, sem er að gerast fyrir utan, um land sitt og þjóð. É'g myndi sakna þess þrátt fyrir allt ef heimanámið hætti og mæð- urnar hyrfu úr myndinni um skóla- starfið. Þeirra hlutur hefur verið góður. En ákaflega misjafn þó, og líklega er hann alltaf að grennast. Það er erfitt fyrir þann, sem utan við stendur að meta hlut mæðranna. Hann fer svo mikið fram á bak við tjöldin. En börnin koma með þessa sögu með sér í skólann, bæði skemmtilega sögu og lærdómsríka, en einnig leiðinlega, eftir atvikum. En einnig söguna um feðurna, sem hjálpa börnum sínum til við heima- námið eftir að þeir koma heim úr vinnuni. Ræða við þau heima, bæði um námið og annað margt, sem á góma ber. Ég hef þekkt marga feð- ur, sem hafa látið sér mjög annt um nám barna sinna og fylgzt vel með því. Einna verðmætast er þó þeg- ar feður ræða við börn sín um það, sem ekki stendur í skólabókunum. Ég veit þó um enn fleiri mæður, sem meðal annars hlýða börnum sínum yfir það, sem þau áttu að læra heima, fara yfir reiknings- dæmi þeirra og skrifbækur o.s.frv. Þetta voru oft óskólagengnar mæð- ur, en þær leystu þó sitt verkefni vel af hendi þrátt fyrir það. Mér kemur í hug móðirin, sem átti börn í skóla, sem einnig voru að læra að leika á píanó. Það var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.