Úrval - 01.03.1969, Blaðsíða 46

Úrval - 01.03.1969, Blaðsíða 46
ÚRVAL sóknir hans hafi aðeins náð til drengja, þá á það sama við um stúlkur. Samkvæmt rannsóknum Coopersmith hafa æskuheimili þeirra ungu manna, sem hafa orðið öruggir, sjálfstæðir og dugandi menn, þrennt sameiginlegt. Fyrst og fremst hafa þeir búið við ástríkt fjölskyldulíf, þar er ekki átt við kjass og blíðuhót til að sýn- ast, heldur það ástríki sem sýnir virðingu og umhyggju fyrir sálarlegri velferð barns- ins. Þegar barnið finnur að foreldrarnir bera traust til þess, eru jafnvel hreykin af því, fær það sjálfsöryggi og veit að það er ein- hvers virði. Annað; foreldrar barna, sem hafa mikið sjálfstraust, eru sjaldan kröfuhörð við þau, eins og foreldrar þeirra barna sem hafa minna sjálfstraust. Drengur sem finnur að foreldrarnir gera miklar kröfur til hans, á það til að verða órólegur og vansæll. Hann hefir hvorki reynslu eða þekkingu til að taka skynsamlegar afstöður, sem sagt ræður ekki við vandamálin. Þriðja; það ríkir greinilega lýðræðishugs- un á heimilum þeirra sem hafa meira sjálfs- traust. Þar ríkir málfrelsi, skoðanir barnanna teknar til athugunar, jafnvel þótt þær hafi ekki við skynsamleg rök að styðjast. Sem foreldrar höfum við öll okkar tak- markanir, segir Coopersmith, en flest okkar geta gert betur. Eftir því sem hann segir, sýnir barnið, sem ekki getur skapað sér öryggi, eitt eða fleiri einkenni, sem bókstaflega hrópa á hjálp. Hræðsla og feimni: Fyrir skólaaldur er þetta venjulegt fyrirbrigði, en þarf athugun- ar við, ef barnið sýnir einkenni hræðslu og feimni fram yfir sex-sjö ára aldur. Þá er hætta á að foreldrar geri of mikið, heldur en of lítið í félagslegu tilliti. Coopersmith segir að aðgát sé nauðsynleg, þegar lagðar eru félagslegar skyldur á barnið, og ekki hyggilegt fyrr en það hefir þroska til þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.