Úrval - 01.03.1969, Blaðsíða 49

Úrval - 01.03.1969, Blaðsíða 49
ÞAÐ SEM HVERT BARN ÞARFNAST 47 í skóla? Til hvers er það að hafa hugsjónir og metorðagirnd? Foreldrar geta varla neitað því að margt fer úrskeiðis, en að meira eða minna leyti hefir það verið þannig frá örófi alda. Barnið verð- ur að leita trausts, öryggis og ást- ríkis innan veggja heimilisins, í skauti fjölskyldunnar. Um leið og barnið finnur að það er einhvers metið á heimilinu, fær það líka traust útávið, og mun hiklaust ganga út í heiminn og vera með. Foreldrar mega ekki þröngva börn- um sínum til framtakssemi út á við, þeir geta aðeins hvatt þau og leitt í þá átt sem hugur barnanna leitar. En sé tekið fram fyrir hendur þeirra, þótt aðeins sé í smáu til að byrja með, getur það orðið að gjá sem erfitt verður að brúa. Faðir stóð einu sinni andspænis því að einkasonur hans vildi hætta námi. Hann brá skjótt við og útvegaði piltinum atvinnu í kjörbúð. Piltur- inn fékk mikinn áhuga á verzlunar- málum, og sá hvers virði menntun- in er, og fór af frjálsum vilja aftur í skólann um haustið. Coopersmith hóf rannsóknir sín- ar fyrir meira en níu árum, og nú eru flestir piltarnir hans farnir að hasla sér völl í heiminum. Þeir sem eru sjálfstæðari og vegnar yfirleitt betur, eru ungir menn frá heimil- um þar sem krafizt var ströngustu ábyrgðartilfinningar og réttlætis. Og það er athyglisvert að einmitt þeir eru í nánu og ástríku sambandi við fjölskyldur sínar ennþá.... Það er fátt betra en stórkostleg, yfirgengileg skyssa til þess aö draga að sér hámarksathygli. John M. Henry. Unglingarnir hafa ekki breytzt mikið frá því sem þeir voru hérna áður fyrr. E'nn vaxa þeir úr grasi, yfii'gefa heimiii sín og giftast. Þó er sá mikli munur, að nú á dögum gera þeir þetta ekki alltaf í þessari röð. Herbert Miller. Það virðist vera heimskulegt að vera að safna nokkru vísvitandi, þar sem hlutirnir virðast safnast fyrir af sjálfu sér án minnstu fyrirhafnar. Lctdies Home Journal\ Maður, sem hefur tekið einhverri skoðun tveim höndum, mun berjast af oddi og egg gegn staðreyndunum. Joseph Also'Pi ! Tölfræðilegar skýrslur og linurit geta ekki komið i stað dómgreind- arinnar. Henry Glay.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.