Úrval - 01.03.1969, Page 55

Úrval - 01.03.1969, Page 55
53 Á GISTIHÚSI í Ameríku sátu þrír menn saman yfir drykkju. Einn var Norðmaður, annar Svíi og sá þriðji Dani. Þetta voru allt ölkærir menn í betra lagi, og þegar fór að svífa ögn á þá, tóku þeir að deila um það, hver þessara þriggja þjóða væri hugrökkust. Að sjálfsögðu hélt hver með sinni þjóð. í næsta herbergi sátu nokkrir Ameríkanar og heyrðu á tal þre- menninganna. Skyndilega fengu þeir þá flugu í höfuðið að sann- prófa, hver þessara þriggja manna væri hugrakkastur í raun og veru. Þeir ákváðu á stundinni að. veita þrenn verðlaun: Sá hugrakkasti átti að fá 10 dollara, sá næsti 5 og sá huglausasti átti að fá buxur í háðungarverðlaun. Einn af Ameríkumönnunum hleypur nú eins og byssubrandur inn í herbergið til Norðurlanda- búanna með úfið hár og rifna. skyrtu, kastar á gólfið hlut, sem líktist í fljótu bragði sprengju og hrópar: — Lifi nazisminn! Um leið og hin ímyndaða sprengja snerti gólfið, hentist Daninn í dauð- ans ofboði og skelfingu út um gluggann. Svíinn reif hins vegar upp dyrnar á samri stundu og þaut út í logandi hvelli. En Norðmaður- inn sat kyrr, fölur mjög. Ameríkanarnir koma nú inn í herbergið, segja hvernig í öllu liggi og fara að deila verðlaununum. Norðmaðurinn átti auðvitað að fá 10 dollarana, Svíinn 5 dollarana, en Daninn háðungarverðlaunin, bux- urnar. Það lifnaði ofurlítið yfir Norð- manninum við þennan óvænta heið- ur, en hann sagði: — Afsakið, herrar mínir! Daninn og Svíinn mega skipta á milli sín peningunum. Ég mundi hins vegar fúslega þiggja að fá að hafa buxna- skipti! — o — FAÐIRINN missti þolinmæðina, þegar hann hafði góða stund reynt árangurslaust að vekja hálffullorð- inn son sinn. Hann gekk inn í her- bergið og hrópaði: — Farðu á lappir, strákur! Þú verður aldrei að manni, ef þú nennir ekki einu sinni að skríða fram úr bælinu. Veiztu hvað Chur- chill var búinn að afreka á þínum aldri? — Nei, það veit ég ekki, svaraði sonurinn og geispaði. — Hins vegar veit ég hvað hann afrekaði, þegar hann var á pínum aldri ....
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.