Úrval - 01.03.1969, Blaðsíða 61

Úrval - 01.03.1969, Blaðsíða 61
Á AÐ BANNA FLUG RISAÞOTANNA? 59 lasergeislum eða skyldum aðferðum - að það drægi úr þrýstiloftsbylgj- unni eða kæmi jafnvel í veg fyrir myndun hennar, en ekki hafa þeir fund;ð neina nothæfa aðferð til þess enn sem komið er. Þá standa og yfir tilraunir með ný og léttari trefja- efni, í því skyni að draga úr þunga flugvélanna — bresturinn verður að sama skapi meiri og þær eru þyngri, því að vængstærðin fer eftir þyngdinni. Þess verður að öllum líkindum langt að bíða að lausn finnist á þessu vandamáli, en yfirhljóðsbrest- urinn bylur þegar uppi yfir okkur, og mótspyrnan gegn framtíðaráætl- unum flugfélaganna færist stöðugt í aukana. f maímánuði 1968 var efnt til alþjóðlegrar andhávaðaráðstefnu í Lundúnum, þar sem fulltrúar frá 25 þjóðum samþykktu áskorun til ríkisstjórnanna um að setja löggjöf sem bannaði flug með hljóðfrömum flugvélum, er gæti valdið fólki ,,lík- amlegu eða andlegu tjóni“. Kanada hefur þegar sett slíka löggjöf, en eftirlitsráðstafanir eru þegar í und- irbúningi í Sviss, Austurríki, Þýzka- landi og Danmörku. Case öldungar- deildarmaður, sem borið hefur fram svipað lagafrumvarp í bandaríska þinginu, kemst svo að orði: „Við hljótum að hverfa frá blindri dýrk- un okkar á tækninni og viður- kenna þá staðreynd að tæknin er vegna mannsins en ekki gagnstætt". Að sjálfsögðu verða hinar hljóð- frömu farþegaflugvélar teknar í notkun. Þær eru nauðsynlegur þátt- ur í hinni feiknhröðu þróun flugs- ins. En sú þróun má hvorki skaða taugakerfi almennings né hljóð- himnur. Hinn fullkomni stjórnmálamaður er leikinn í að kasta upp krónu um hlutina með góðum árangri, sko, kórónan upp, ég vinn, talan upp, ég vinn eitthvað annað. Charles A. Cerami.. Það er ekki fáfræðin, sem er dauði þekkingarinnar, heldur mætti segja, að það væri fáfræðin um fáfræðina, það að vita ekki, að maður er fáfróður. Alfred North Whitehead. Mannlegt líf er aldrei öruggt, hvernig sem þvi er lifað .... og mikið aif töfrum þess er einmitt fólgið í þessari staðreynd. Edgar Ansel Mowter. Vandamálið er það, að unglingunum finnst, að þeir verði að hneyksla hina fullorðnu, og það verður bara alltaf erfiðara og erfiðara að hneyksla hverja nýja kynslóð. Cal Craig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.