Úrval - 01.03.1969, Qupperneq 71

Úrval - 01.03.1969, Qupperneq 71
ERU PENINGAR AÐ VERÐA ÚRELTIR? 69 vel án þess að maður biðji um það,“ sagði ég í afsökunarskyni. „Er nokkuð lánstraustskort þarna frá 77. þjóðbankanum?“ Jú, jú, hann fann lánstraustskort frá þeim, stakk því í litlu lánsvið- skiptakortavélina sína ásamt reikn- ingnum, sem hann lét mig kvitta á, og afhenti mér svo kortið. „Þetta er allt og sumt,“ sagði hann. „Þér getið fengið skrifað hérna, já, hvað sem þér viljið.“ Á leiðinni heim kom ég við í ann- arri verzlun og keypti fjórar rúllur af girðinganeti. „Reiðufé eða á ég að skrifa það?“ spurði afgreiðslu- maðurinn. Upp á von og óvon dró ég nú annað lánsviðskiptakort upp úr veski mínu. Það var gefið út af „The Big One Bank“. „Ágætt," sagði hann bara, og það var allt og sumt. Mánuði síðar kom svo reikningur frá bankanum fyrir girðingarnetið, afgreiddur af rafreikni bankans. Á honum benti ör á samtalstöluna, sein var 96 dollarar. En önnur ör benti á ferhyrning, og á örinni stóð „Lágmarksgreiðsla, sem greiða skal“. En í ferhyrningnum stóð tal- an $ 10. Svo var líka smáletur, sem útskýrði, að það mundi verða lagt bankaþjónustugjald á hinn ógreidda hluta reiknings míns. Og í sama pósti fékk ég reikning frá hinum bankanum yfir nýja jakkann minn. Þar var líka ör, sem á stóð „Lágmarksgreiðsla, sem greiða skal“, og var þar um að ræða um tíunda hluta jakkaverðs- ins. Ég átti svo að fá reikning mán- aðarlega fyrir afgangi jakkaverðs- ins að viðbættu „litlu vaxtagjaldi", sem nam 114% á mánuði. (Pínu- lítill útreikningur nægði til þess að sýna mér fram á, að þetta „litla vaxtagjald" jafngilti raunveruleg- um 18% ársvöxtum, en væri greiðslunum fyrir vörurnar lokið á einu ári, mundi slíkt samt aðeins bæta 714% við hið upprunalega verð vörunnar). Fyrir þetta aukagjald virtist ég næstum alveg geta komizt af án nokkurs reiðufjár, jafnvel í ný- lenduvöruverzluninni. Síðdegis sama daga fór ég í röð húsmæðra, sem óku innkaupakerrum framhjá gj aldkeraborði r isakj örbúðarinnar. Og þær afhentu ekki neina pen- inga, heldur skrifuðu þær bara undir einhverja miða, sem gjald- kerinn lét svo fara í gegnum láns- viðskiptakortavélina sína. „Heyrðu, ég hélt, að hér væri að- eins selt gegn staðgreiðslu," sagði ég, þegar ég rétti unga, rösklega af- greiðslumanninum 10 dollara seðil. „Þú ert alveg aftan úr fornöld,“ svaraði hann. „Húsmæðurnar eru steinhættar að bera á sér nokkra peninga. Þær kvitta bara þessar af- greiðslunótur. Við sendum svo nót- urnar í bankann á hverjum degi og leggjum þær inn eins og þær væru reiðufé.“ Þegar hér var komið uppfræðslu minni í nútímaviðskiptum, vissi ég örugglega, að lánsviðskiptakort, út- gefin af bönkum, eru orðinn mjög mikilvægur þáttur í lánsviðskiptum nútímans. Ég ákvað nú að rann- saka ástandið til hlítar. Og varð ég þess þá vísari, er nú skal frá skýrt: Þetta fyrirkomulag byrjaði rétt eftir 1950, þegar tveir tiltölulega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.