Úrval - 01.03.1969, Qupperneq 78

Úrval - 01.03.1969, Qupperneq 78
76 fjögurra ára. Að vísu var ein dótt- ir Meneliks sáluga sett í hásætið, en hinn sterki maður í ríkinu var upp frá því Tafari Makonnen, sem lýst- ur var ríkisstjóri og krúnuerfingi. 1930, þegar drottningin dó, lét hann hylla sig sem keisara undir nafninu Haile Selassie; er hinn fyrsti af einvöldum Eþíópa með því heiti. VEGIR, SKÓLAR, SJÓNVARP Haile Selassie var umbótasinnað- ur frá byrjun, en mætti á þeim vett- vangi magnaðri andstöðu þegna sinna, sem voru argasta afturhald. Hann gerði sér því ljóst á fyrstu stjórnarárum sínum að slíkan forn- grip í safni þjóðanna sem Eþíópíu var ekki hægt að gera sem nýja á einni nóttu. Hann lét þó ekki lengi bíða að. banna þrælahald í landinu, en það hafði lengi verið mikill skammarblettur á heiðri Eþíópíu. Hann kom því líka til leiðar að þetta víðlenda ríki með þúsundum þjóða og þjóðflokka, tungumála og mállýzkna, varð eitt og sameinað ríki, í raun og veru ekki síður en orði kveðnu. Aður gerði hin tor- færa og klettótta náttúra hálendis- ins í ríkinu að verkum að ráðríkir jarlar gátu stjórnað umdæmum sínum sem einvaldir konungar og boðið keisara byrginn, ef þeim bauð svo við að hafa. Það á ekki lengur við. Haile Selassie hefur dregið úr völdum jarlanna og sjaidan skipað nýja í stað þeirra, sem dáið hafa. Hann ræður nú yfir flugher og fallhlífaliði og getur því á fáeinum klukkustundum sent her til hvaða héraðs sem er í landmu, ef uppreisn er gerð. ÚRVAL Áður mátti Eþíópía heita vega- laust land og nýlendur Breta, Frakka og ítala tóku fyrir allan að- gang þess að sjó. Úrslit síðari heims- styrj aldar ásamt dugnaði og samn- ingalipurð Haile Selassies gerðu að verkum að nú hafa Eþíópar aðgang að Rauðahafinu á sömu slóðum og land þeirra hafði forðum tíð. Þeir hafa líka komið sér upp tveimur nýtízku höfnum, fiskiðnaði sem er í uppgangi og litlum flota, bæði til stríðs og friðar. Þá hefur drottnari ríkisins látið koma upp neti breið- vega, sem sífellt verð.ur stærra og þéttriðnara, og mörgum brúm og stíflugörðum. Að hans tilhlutan hefur og verið stofnað eþíópskt flugfélag, og notar þjóðin nú flug- vélar þess næstum eins mikið og áætlunarvagna og vörubíla. 1964, 2. nóvember, horfðu Eþíópar á sjón- varp í fyrsta sinni, á þrítugasta og fjórða afmælisdegi krýningar keis- arans. Það var óhemju erfitt fyrir Haile Selassie að sigrast á fornum og rót- grónum fjandskap hinnar kristnu yfirstéttar og Múhameðstrúar- manna í landinu. Um helmingur landsmanna kvað vera kristinn og fimmtungur múhameðskur. Keisar- inn hefur í sívaxandi mæli skipað Múhameðstrúarmenn í embætti, fengið þeim eigin dómstóla og veitt þeim trúfrelsi. Þar að auki hefur hann gert það, sem sennilega er öllu mikilvægara: komið fram veruleg- um umbótum í hinni koptísku rík- irkirkju, sem orðin var, vegna þúsund ára einangrunar, að „stein- gervingi meðal trúarbragðanna,“ eins og enski sagnfræðingurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.