Úrval - 01.03.1969, Qupperneq 84

Úrval - 01.03.1969, Qupperneq 84
ÚRVAL 82 galdramenn ferðazt íoftleiðis lang- ar leiðir með miklum skyndileika. Um prestinn í Halberstadt (í Þýzka- landi), Johannes Teutonicus, sem var einn frægastm galdramanna á sinni tíð, er sagt að árið 1221 hafi hann um eitt og sama miðnættið sungið þrjár messur, eina í Halber- stadt, aðra í Mainz og þá þriðju í Köln. Með því að smyrja sig áburði, sem gerður var úr fitu af nýfæddu barni blandaðri ýmsum jurtum, svo sem valmúa, náttskugga, sólbylgju, bjarnarkló og óðjurt geta galdra- menn brugðið sér í loftferðir á allra handa áhöldum, skóflum, eldskör- ungum eða heykvíslum, og þessi samgöngutæki eru almennt brúkuð á hinni miklu árlegu nornahátíð, sem venjulega er haldin á háu fjalli, en í nokkrum löndum þó í rjóðri í stórskógi. Danskar og þýzkar nornir fóru oftast til Blokksbjargs í Þýzkalandi, enda var það fjall þá í ríki Dana- konungs. Samkomustaður þeirra sænsku var einkum Blákulla á Ey- landi, þeirra norsku Lyderhorn við Björgvin, og þannig höfðu nornir hvers lands s:nn skemmtistað. Há- tíðin var annaðhvort haldin á messu heilagrar Valborgar (Sct. Valpurg- is), sem ber upp á fyrsta maí, eða á Jónsmessunótt. Á þennan fagnað verður hver galdrakind að mæta, og láti hún það hjá líða án gildrar ástæðu, þjakar púkinn hennar hana svo þrælslega alla nóttina að henni er fyrirmunað að festa blund. Þegar kominn er tími til ferðar smyr galdramanneski an sig, grípur hlut þann, er hún ætlar fyrir reið- skjóta, og mælir: „Út og til einsk- is“. Síðan ríður hún af stað, venju- lega út um reykháfinn. Sumar þeysa á púkanum sínum, sem bregður sér þá í líki geithafurs og bíður þeirra fyrir dyrum úti. Meðan á ferðinni stendur mega þær ekki finna til hræðslu eða litast um, því að þá detta þær af baki og geta meitt sig illa, enda er flughæðin oft talsverð. Margar fara allsberar, en geta þó allteins verið í fötum ef þær held- ur vilja. Þegar komið er á hátíðarstaðinn, er þar allt gert í stand fyrir fagnað- inn, borð sett fram og bekkir og borðbúnaður ekki af lakari tegund- inni, því að hann er yfirleitt úr gulli og silfri. Maturinn er oft prýði- legur, en stundum skemmtir Djöf- ullinn sér við að leika á gesti sína og láta bera fyrir þá kjöt af hræ- gömmum og annan óþverra. Og hversu góður sem maturinn annars er, vantar alltaf í hann salt. Að borðhaldi loknu greina galdrakind- urnar sem ljósast af því, sem skeð hefur í umdæmi þeirra hverrar um sig, því að ekkert fer fram hjá þeim. „Þetta getur hjálpað galdrameistur- um og nornum að því marki, að þau oft geti séð fyrir óorðna viðburði.“ Síðan fær Djöfullinn þjónum sínum nýtt eitur til að koma af stað slys- um, og segja margir höfundar eitr- ið fást þannig, að Djöfullinn bregði sér í líki geithafurs og láti síðan brenna sig til ösku. Galdrafólkið skiptir síðan með sér öskunni, sem er stórhættuleg mönnum og skepn- um öllum. En þegar á eftir er bukk- urinn aftur meðal sinna og hrópar hræðilegri rödd: „Hefnið ykkar eða deyjið!“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.