Úrval - 01.03.1969, Side 86

Úrval - 01.03.1969, Side 86
34 ÚRVAL Margt er skrítid Hér er ofurlítið dæmi úr hinum makalausa auglýsingaheimi Banda- ríkjanna. Veitingahús í listamanna- hverfi New York-borgar, Green- wich Village, setti nýlega upp svo- hljóðandi skilti: Þetta er næst bezta veitingahús í heimi! Blaðamaður nokkur gat ekki stillt sig um að spyrja veitingamanninn: — En hvaða veitingahús er bezt? —■ Ég hef ekki minnstu hugmynd um það, svaraði vertinn. — En all- ir reka augun í skilti okkar og velta því fyrir sér og rífast jafnvel um það. Og þar með er tilgangi okkar náð. o—o Landkönnuður frá Evrópu tók eftir því, er hann ferðaðist um Afríku, að innfæddir karl- menn voru bornir á trjám, á meðan eigin- konurnar gengu á eftir og báru þungar byrðar. Eitt sinn, er hann var vitni að þessu, tók hann að ásaka eiginmann fyrir illa meðferð á konunni. Þá brá svo við, að konan kom manni sínum til hjálpar og varði hann með þessari setningu og stakk þar með rækilega upp í land- könnuðinn: — Kæra hvítu konurnar sig í raun og veru um, að menn þeirra komi dauðþreyttir heim á kvöldin? o—o Skoti nokkur hafði keypt sér hálfa flösku af viskíi og stung- ið henni var- færnislega inn- an undir frakkalafið sitt og haldið síð- an léttur í spori heim á leið. En á leið- inni var hann svo óheppinn að lenda í umferðarslysi. Bifreið ók á hann og féll hann á götuna. Þegar hann stóð á fætur aftur, fann hann, að eitthvað rann niður eftir hand- legg hans. — Guð minn almáttugur, tautaði hann. — Ég vona bara að þetta sé blóð! o—o I Burlington í bandaríska ríkinu Wisconsin var fyrir nokkru stofnað „Samband lygara“. Tveir blaða- menn voru stofnendur og upphafs- menn. Sambandið er alþjóðlegt og telur þegar þúsundir félaga víðs vegar að úr heiminum. Skilyrði til inngöngu er, að menn hafi logið skriflega, á prenti, í samningum eða öðru þvílíku. í lögum félagsins segir meðal annars: „Stjórnmála- menn fá ekki inngöngu. Samband okkar er eingöngu fyrir amatöra.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.