Úrval - 01.03.1969, Qupperneq 96

Úrval - 01.03.1969, Qupperneq 96
94 ÚRVAL liggja, að komast fljótlega að raun um, hvað það var. CASTELLAMMARESESTRÍÐIÐ Valachi átti eftir að komast að raun um, að „vandræðin, sem voru í aðsigi“, voru fólgin í meiriháttar krampateygjum í hinum ítölsku undirheimum í Bandaríkjunum. — Lögregluyfirvöld ýmissa borga og alríkislögreglan gerðu sér að vísu grein fyrir hinni sögulegu þýðingu þessarar miklu umbyltingar, en það var langt því frá, að þeim hefði tekizt að mynda sér heildarmynd af því, sem var að gerast: Þeir vissu í rauninni ekki í hverju bar- átta þessara sundurleitu afla var fólgin, vissu ekki, um hvað þau kepptu. En svo veitti Valachi loks- ins þessar upplýsingar, sem höfðu aldrei verið veittar fyrr. Þær veita furðulega innsýn inn í heim glæpa- samtakanna Cosa Nostra, heim grimmdar, græðgi og hræðilegra svika og alls kyns baktjaldamakks og hrossakaupmennsku. Og þannig er heimur Cosa Nostra enn þann dag í dag. Það er sem maður verði bergnuminn af þeirri hryllilegu mynd, sem blasir við, þegar skyggnzt er á bak við tjöldin. Það voru ekki ítalir, sem fundu upp skipulagða glæpastarfsemi, og það voru ekki heldur þeir, sem hófu slíka starfsemi fyrstir manna í þessu landi. Þegar hin fyrsta flóð- alda ítalskra innflytjenda skall á ströndum Bandaríkjanna á síðari hluta 19. aldar, þá stóðu undir- heimar glæpaverka hér þegar með miklum blóma. Og þeir undir- heimar voru fyrst og fremst í hönd- um íra og Gyðinga. En lítill hópur hinna nýju ítölsku innflytjenda fluttu reyndar með sér sinn hefð- bundna klíkuskap, og fyrirlitningu fyrir lögum og rétti og öllu því, sem bar heitið lögleg yfirvöld. Var þar aðallega um að ræða innflytj- endur frá Napólí, Kalabríu á Suð- ur-ítaliu og Sikiley. Og hópar þess- ir voru sérstaklega snjallir skipu- leggjendur, enda átti sá hæfileiki þeirra eftir að gera þeim fært að ná yfirráðum í heimi hinnar skipu- lögðu glæpastarfsemi í Bandaríkj- unum. Það var á bannárunum á þriðja tug þessarar aldar, að ítalskir at- vinnuglæpamenn urðu afl, sem fór að láta til sín taka víðs vegar um gervöll Bandaríkin. Ólöglegt brugg, smygl og leynivínsala var ekki neitt nýtt fyrirbrigði í þeirra aug- um. Þetta þekktu þeir allt saman úr hinum einangruðu fátækra- hverfum, sem ítölsku innflytjend- urnir söfnuðust yfirleitt saman í. Og þeir urðu því á undan hinum á hinum risavaxna, dauðþyrsta mark- aði, sem breiddi út faðminn á móti þeim, er vínbannið komst á. Og upp frá því lutu þeir engum ein- staklingi né yfirvöldum. Enda þótt Alphonse „Örótti Al“ Capone hafi orðið frægastur þeirra allra á sinn hátt á þessum árum, þá var hann í raun og veru ekki valdamesti maður ítalskrar glæpa- starfsemi í Bandaríkjunum, heidur var það lítill náungi, sem gekk undir nafninu Giuseppe „Jói hús- bóndi“ Masseria, hégómlegur, iág- vaxinn maður. Ógnvænlegur hóp- ur annarra glæpaforingja hafði svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.