Úrval - 01.03.1969, Side 101

Úrval - 01.03.1969, Side 101
SKJÖL VALACHI 99 sinn húsbónda og aðstoðarhús- bónda, eins konar „ráðsmann“. — Undir stjórn þeirra skyldu svo verða liðsforingjar, sem réðu hver um sig yfir „hópum“ hermanna. Þetta skipulag á stjórn og yfirráð- um og tignarstöðum innan samtak- anna gildir að miklu leyti enn þann dag í dag. En hinir náðugu dagar veldis- tíma Maranzanos voru brátt á enda. Valachi hafði gengið í einkahallar- varðlið foringjans, og nótt eina var hann kallaður á fund foringjans á heimili hans í Brooklyn. Þar var honum tilkynnt, að það mundi ef til vill skella á ný styrjöld. „Herra Maranzano segir: „Mér getur alls ekki samið við þessa tvo náunga.“ Hann var að tala um þá Luciano og Genovese. „Og við verð- um því að losa okkur við þá, áður en við getum fengið óvéfengjanleg yfirráð yfir nokkru.“ Hann talaði líka um nokkra aðra, sem yrðu líka að hverfa, svo sem þá A1 Capone, Frank Costello, Willie Moretti og Jóa Adonis. „Með yfirráðum átti hann við ít- alska happdrættið, sem var þá mjög umsvifamikið fyrirtæki. Einn- ig átti hann við iðnfélögin í bygg- ignariðnaðinum, smygl og leyni- vínsölu, veðmangarastarfsemi í tengslum við kappreiðar og fleira í þeim dúr.“ Mig langaði bara til að segja: „Ja, hérna, hver kærir sig um að ráða yfir öllu.“ Þú verð- ur að minnast þess, að það voru bara liðnir nokkrir mánuðir, síðan friður hafði verið saminn. En auð- vitað þorði ég ekki að segja neitt. Síðdegis næsta dag, þ. 10. sept- ember 1931, bauð Dominick „Cap“ Petrelli, vinur Valachi, honum með sér á fund nokkurra stúlkna í Brooklyn. Valachi hafði því öðrum hnöppum að hneppa, þegar nokkr- ir menn, sem þóttust vera leyni- lögreglumenn, gengu inn í hina op- inberu skrifstofu Maranzanos, sem rekin var til þess að láta líta svo út, að um lögleg viðskipti væri að ræða. Það var fasteignasöluskrif- stofa við Park Avenue. Tveir af „leynilögreglumönnunum" skipuðu öllum, sem frammi voru, að raða sér skipulega upp við vegginn. Síð- an gengu þeir inn í skrifstofu Mar- anzanos, hleyptu fjórum sinnum á hann úr byssum sínum og skáru hann á háls. NÍ? FJÖLSKYLDA Morðið á Maranzano var einn þáttur flókinnar og velíram- kvæmdrar útrýmingarherferðar, sem skipulögð var af „snyrtileg- um“ náunga með kuldalegt augna- ráð, þ. e. Luciano. En það var ein- mitt hann, sem hafði skipulagt drápið á Masseria. Og daginn, sem Maranzano dó, voru um 40 leiðtog- ar innan Cosa Nostra hreyfingar- innar, sem samstarf höfðu við Mar- anzano myrtir á fruntalegan hátt víðs vegar um landið. „Charley heppni“ Luciano hafði áunnið sér þetta auknefni sitt með súrum sveita. Er hann var á hraðri uppleið í hinum ítölsku undirheim- um í Bandaríkj unum, var honum eitt sinn rænt af mönnum frá keppinautum þeirra samtaka, sem Luciano vann fyrir. Þeir voru að leita að eiturlyfjum, sem Luciano
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.