Úrval - 01.03.1969, Side 111

Úrval - 01.03.1969, Side 111
109 svo verður hann sífellt skuldugri. Og áður en maður veit af, hleypur hann til lögreglunnar eða skrifstofu saksóknara. Sama má segja um venjulegt verkafólk. Þetta er ein- mitt fólkið, sem maður verður að beita hörku við. Um tíma hafði ég um 150 fasta viðskiptavini. Ég losaði mig við þá, sem voru erfiðir, og hélt hinum, sem maður átti ekki í neinu stríði við. Þar á ég við veðmangara, ýmsa sem vinna í númerasvindlinu, og alls konar náunga, sem hafa eitt- hvað óhreint í pokahorninu, sko, ýmislegt, sem er ekki löglegt. Nú, svo voru líka nokkrir kráreigendur meðal viðskiptamannanna. Og flest- ir þessir náungar venjast á að fá nýtt lán, áður en þeir eru búnir að borga það gamla að fullu.“ Og Valachi komst fljótt að því, að það var einmitt þar, sem gróðinn lá falinn. Þegar um endurlán er að ræða, sem okurkarlarnir kalla „sætt“ lán, dregur okurkarlinn bara gömlu skuldina frá nýja láninu, áð- ur en hann afhendir nýja lánið. En reiknar vexti af allri þeirri upphæð, sem hann hefur verið beðinn um að lána, þ.e. af öllu nýja láninu, þótt viðtakandi fái það ekki allt. Áhrif þessa kerfis verða þau, að vextirnir hækka í raun og veru upp úr öllu valdi. Og það leið því ekki á löngu þar til Valachi hafði safnað um 60.000 dollara rekstrarfé ásamt fé- laga sínum, sem hann vann með. Og þessir 60.000 dollarar héldu áfram að moka inn nýjum dollurum „á götunni“, ef svo mætti segja, þ.e. alveg fyrirhafnarlaust. Það var tilviljun ein, að þessi ok- RÚRIK HARALDSSON, LEIKARI Rúrik Haraldsson, leikari, er fæddur 14. janúar 1926 í Vest- mannaey.ium. Foreldrar hans eru Haraldur Sigurðsson, tré- smiður, og Kristjana E'inars- dóttir. Hann lauk prófi frá Gagnjfræðaskólanum i Vest- mannaeyjum 1944 og stundaði síðan nám í Tónlistarskólanum í Reykjavík og Leiklistarskóla Lárusar Pálssonar. 1947 hóf hann nám við Central School of Speech Training and Dramatic Art í London og lauk þaðan prófi 1950. Hann stund- aði verzlunar- og skrifstofu- störf í Reykjavík 1945—47, en hefur verið leiikari við Þjóð- leikhúsið síðan 1951. Kona hans er Anna Sæbjörnsdóttir. V____________________________/
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.