Úrval - 01.03.1969, Blaðsíða 119

Úrval - 01.03.1969, Blaðsíða 119
SKJÖL VALACHI 117 að allt sé löglegt á yfirborðinu. Hann fer að tala um það við okk- ur, að Frank Costello hafi svo sem rétt fyrir sér í ýmsum efnum, en hafi samt rangt fyrir sér, hvað Willie snerti. Hann segir, að þetta með hann Willie sé auðvitað skrambi leiðinlegt, en hann segir, að verði honum leyft að þvæla svona áfram um allt mögulegt, þá muni hann enda með því að koma okkur öllum í klípu. Nú, fræið fer auðvitað að vaxa, eftir að því hef- ur verið sáð. Og brátt hefur orðið samkomulag um það meðal „Comm- issione", þ. e. meðal allra „hús- bændanna" í Cosa Nostra, að Vito hafi rétt að mæla.“ „Samningurinn" um morðið á Willie Moretti var „opinn“, eins og það er kallað. Valachi gefur frek- ari skýringu á þessu orðatiltæki með því að bæta við: „Sko, það stendur hverjum sem er til boða að kála Willie.“ Það vildi nú samt svo til, að það var Johnny Robiletto, sem var gefið þetta tækifæri, en hann hafði einu sinni verið félagi Valachi í okurlánastarfseminni. Og þ. 4. október árið 1951 skutu þeir Robiletto og „nokkrir aðrir með- limir“ Moretti til bana inni á veit- ingahúsi einu í New Jerseyfylki. „Willie fékk andskoti fína jarð- arför, allt á kafi í bílum og blóm- um,“ segir Valachi. „Og þegar því var öllu saman lokið, sagði Vito jafnvel: „Guð veri sálu hans náð- ugur.“ Nú er komið að því, sagði ég við sjálfan mig! Vito er nú bú- inn að fá sitt tækifæri upp í hend- urnar, og nú þýtur hann af stað eft- ir hlaupabrautinni.“ Næstu árin þar á eftir styrkti Genovese valdaaðstöðu sína á allan hátt og ávann sér að nýju tryggð og hollustu fyrri „liðsforingja" sinna, þar til það kom loks að því, að hann réð að nýju einn yfir sinni 450 manna „fjölskyldu". Hann hafði ýtt Costello frá húsbóndasætinu, en það var ekki nóg. Hann langaði ákaft til þess að geta skreytt sig gamla titlinum „Capo di tutti Capi“, húsbóndi allra húsbænda. En Cost- ello var honum samt enn Þrándur í Götu á því sviði, þar eð hann var ennþá alger einvaldur yfir risa- vöxnu fjárhættuspila- og veðmála- veldi, er teygði anga sína um ger- vallt landið, algerlega óháð „fjöl- skyldunni". Costello naut því mik- illar virðingar meðal annarra „hús- bænda“ Cosa Nostra. Genovese ákvað því að losna nú við hann. Um klukkan 11 fyrir hádegi 2. maí árið 1957 kom Costello að stóru byggingunni, sem hann bjó í við Vestra-Miðgarðsstræti á Manhattan. Hann heyrði rödd kalla: „Þetta er til þín, Frank!“, þegar hann gekk þvert yfir anddyri byggingarinnar. Costello sneri sér við, einmitt þeg- ar hleypt var af byssu. Það var farið með hann á sjúkrahús. And- lit hans var útatað í blóði. En þar kom í ljós, að kúlan hafði aðeins sært höfuðkúpuna ofurlítið að ut- an. Genovese varð að horfast í augu við þann möguleika, að Costello reyndi nú að hrifsa völdin af hon- um, fyrst svona fór. Costello var sem sagt enn sprelllifandi. Daginn eftir skotárásina fór Genovese því með 40 manna lífvörð heim á heim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.