Úrval - 01.03.1969, Side 126

Úrval - 01.03.1969, Side 126
124 Valachi fyrir hinum valdamiklu „húsbændum" innan Cosa Nostra. í júlí árið 1968 var Valachi flutt- ur í betrunarhæli ríkisins í La Tuna í Texas. Eitt sinn skrifaði hann mér á þessa leið viðvíkjandi ferli sínum innan Cosa Nostra: „Ef ég hefði tækifæri til þess að lifa lífi mínu að nýju, mundi ég auðvitað haga því öðruvísi. Nú er ég aleinn í veröldinni. Ég skrifast ekki á við eiginkonu mína eða son, þar eð þau vilja hvorki heyra mig ÚRVAL né sjá lengur, og ég ásaka þau ekki fyrir það. Ég vona, að bandaríska þjóðin muni hagnast á vitneskju þeirri, sem hún hefur nú fengið um eðli þessara glæpasamtaka. Hefði ég verið drepinn í fangelsinu í At- lanta, hefði ég hvort eð er dáið, brennimerktur sem uppljóstrari, án þess að hafa brotið nokkuð af mér. Nú . . . hverju var þá svo sem að tapa?“ ☆ Morgunn einn var hringt heima hjá okkur, og konan min fór í sím- ann. 1 símanum var bráðókunnug kona, sem spurði konuna mina, hvor* hún hefði horft á leikrit eitt í sjónvarpinu kvöldið áður. „Já, ég gerS: það,“ svaraði konan mín þá. „Ó, það var gott,“ sagði konan í símanum þá. „sko, ég var líka að horfa, en svo sofnaði ég. Og engin af vinkonum minum sá leikritið svo að ég ákvað bara að hringa í einhver númer, þangað til einhver gæti sagt mér, hvernig það endaði." „Þau giftust," sagði konan mín. ,,Ó, mikið er ég glöð að heyra það!“ svaraði konan. Og að því mæltu sleit hún samtalinu. Neil Morgcmi. Útvarpsstöð í bænum okkar hefur dagskrárlið, sem ber heitið „Hringið i prestinn". Og það hringir margt fólk og lætur i Ijós skoðanir sínar á ýmsum hlutum án þess að þurfa að segja til nafns. Þegar verið var að útvarpa dagskrárlið þessum einn daginn og presturinn svaraði síma- hringingu einni, heyrðist skyndiiega kvenrödd, sem byrjaði að lesa upp mataruppskrift án nokkurs formála. „Um hvað eruð þér að tala, frú?“ spurði presturinn steinhissa. „Ég er ekki að tala við yður,“ svaraði 'konan nokkuð snúðugt. „Ég er að tala við hana systur mína.“ „E'n frú mín góð,“ sagði presturinn, „það er verið að útvarpa yður!“ „Veit ég vel,“ svaraði hin ókunna kvenrödd snúðugt, „en systir min hefur bara engan síma.“ William McDonald.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.