Úrval - 01.11.1969, Side 4
2
r
URVAL
Vilhjálmur frá Slcá-
holti fæddist %
Reykjavík 29. des-
ember 1907. Fyrstu
bók sína gaf hann
út 1931 og kallaöi
Nœturljóð. Fjórum
árum síöar kom Vort
daglega bramð og
skipaði höfundinum
á bekk sjálfstœöra og sérkennilegra
skálda. Hún var endurprentuö ári
síöar og enn meö viöaukum 1950.
AÖrar Ijóöabœkur Vilhjálms eru: Sól
og menn (191^8), Blóö og vin (19571
og loks JarÖnesíc IjóÖ (1959), sem er
kvceöaúrvál.
ÍSLENZKT ÁSTARLJÓÐ
Litla fagra ljúfa vina,
lífstrú mín er bundin þér.
Sjáðu hvernig sólin brosir
sigurglöð við mér og þér.
Allt sem ég um ævi mína
unnið hef í ljóði og tón
verður hismi, ef hjartað, vina,
hefur gleymt að elska Frón.
I augunum þínum unaðsbláu,
augunum sem ljóma bezt,
sé ég landið, litla vina,
landið sem ég eteka mest.
Litla fagra ljúfa vina,
landið fer að kalla á þig.
Mundu þá að þú ert landið,
og þá hefurðu elskað mig.
Vilhjálmur frá Skáholti.
V
J
sóknarstofnunar Bandaríkj-
anna. Þessi frásögn sýnir okk-
ur skemmtilega hlið á geim-
ævintýrinu mikla, speglar
hina mannlegu hlið þess og
varpar Ijósi á það sem snýr
að eiginkonu, börnum og
einkalífi þeirra manna, sem
eiga mestan þátt í að vinna
hin miklu afrek okkar tíma.
Mary Jane Chambers segir á
fjörugan og líflegan hátt frá
sambúð sinni við mann sinn,
sem er með hugann bundinn
við geiminn jafnt á nóttu sem
degi. Frásögn hennar er eins
óvísindaleg og hugsazt getur
og er bráðskemmtileg.
FRÁ GEIMFERÐUNUM vœri
kannski ráð að bregða sér aft-
ur í tímann og staðnœmast við
ástir Viktoríu Englandsdrottn-
ingar, sem sagt er frá í grein
hér á eftir. Hún var stórbrot-
inn persónuleiki, skaprík og
tilfinningaheit og unni manni
sínum, Albert prins, heitar en
orð fá lýst. Þegar hann lézt
um áldur fram var hún óhugg-
andi í langan tíma, en tók síð-
an til óspilltra mála að halda
áfram því starfi, sem hann
hafði gegnt, og heiðra minn-
ingu hans á sem flestan hátt.
MARGAR FLEIRI greinar í
þessu hefti mœtti minnast á,
svo sem frásögnina af „Tyrkj-
anum“, gervimanninum, sem
gat telft og smíðaður var af
ungverskum barón við hirð
Maríu Theresíu á átjándu öld.