Úrval - 01.11.1969, Page 4

Úrval - 01.11.1969, Page 4
2 r URVAL Vilhjálmur frá Slcá- holti fæddist % Reykjavík 29. des- ember 1907. Fyrstu bók sína gaf hann út 1931 og kallaöi Nœturljóð. Fjórum árum síöar kom Vort daglega bramð og skipaði höfundinum á bekk sjálfstœöra og sérkennilegra skálda. Hún var endurprentuö ári síöar og enn meö viöaukum 1950. AÖrar Ijóöabœkur Vilhjálms eru: Sól og menn (191^8), Blóö og vin (19571 og loks JarÖnesíc IjóÖ (1959), sem er kvceöaúrvál. ÍSLENZKT ÁSTARLJÓÐ Litla fagra ljúfa vina, lífstrú mín er bundin þér. Sjáðu hvernig sólin brosir sigurglöð við mér og þér. Allt sem ég um ævi mína unnið hef í ljóði og tón verður hismi, ef hjartað, vina, hefur gleymt að elska Frón. I augunum þínum unaðsbláu, augunum sem ljóma bezt, sé ég landið, litla vina, landið sem ég eteka mest. Litla fagra ljúfa vina, landið fer að kalla á þig. Mundu þá að þú ert landið, og þá hefurðu elskað mig. Vilhjálmur frá Skáholti. V J sóknarstofnunar Bandaríkj- anna. Þessi frásögn sýnir okk- ur skemmtilega hlið á geim- ævintýrinu mikla, speglar hina mannlegu hlið þess og varpar Ijósi á það sem snýr að eiginkonu, börnum og einkalífi þeirra manna, sem eiga mestan þátt í að vinna hin miklu afrek okkar tíma. Mary Jane Chambers segir á fjörugan og líflegan hátt frá sambúð sinni við mann sinn, sem er með hugann bundinn við geiminn jafnt á nóttu sem degi. Frásögn hennar er eins óvísindaleg og hugsazt getur og er bráðskemmtileg. FRÁ GEIMFERÐUNUM vœri kannski ráð að bregða sér aft- ur í tímann og staðnœmast við ástir Viktoríu Englandsdrottn- ingar, sem sagt er frá í grein hér á eftir. Hún var stórbrot- inn persónuleiki, skaprík og tilfinningaheit og unni manni sínum, Albert prins, heitar en orð fá lýst. Þegar hann lézt um áldur fram var hún óhugg- andi í langan tíma, en tók síð- an til óspilltra mála að halda áfram því starfi, sem hann hafði gegnt, og heiðra minn- ingu hans á sem flestan hátt. MARGAR FLEIRI greinar í þessu hefti mœtti minnast á, svo sem frásögnina af „Tyrkj- anum“, gervimanninum, sem gat telft og smíðaður var af ungverskum barón við hirð Maríu Theresíu á átjándu öld.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.