Úrval - 01.11.1969, Síða 6

Úrval - 01.11.1969, Síða 6
4 ÚRVAL **-----------------------** smásögur ^, um . stormenm I i- f HINN ÖTULI landbúnaðarfrömuð- ur, Páll Zoffaníasson, ferðaðist mik- ið um landið hér á árum áður og lét það lítt aftra för sinni, þó marg- ar ár væru óbrúaðar og ferðast þyrfti á hestum, en svo sem kunn- ugt er var dýpt fallvatna oft miðuð við, hvar þau tóku hestinurn. Einhverju sinni kom Páll á bæ, þar sem hann var eitthvað kunn- ugur og hitti bónda útivið og tóku þeir tal saman, á meðan þeir röltu heim á bæjarhlaðið. í húsdyrunum mæta þeir svo hús- freyju og gerist það þá jafnsnemma, að Páll byrjar að heilsa henni og bóndi spyr Pál, hvort áin hafi ver- ið djúp. Er þá mælt, að Páll hafi heilsað frúnni með eftirfarandi orðum: — Komdu nú sæl og blessuð milli hnés og kviðar og þakka þér fyrir síðast! ☆ í SÍÐASTA mánuði var mynda- stytta af Ólafi Thors afhjúpuð við enda tjarnarinnar í Reykjavík. I tdefni af því rifjast upp ofurlítil saga, sem er gott dæmi um það, hve sterkan svip Olafur setti á þjóðlífið á sínum tíma. Hann var jafnan efst í huga alls þorra manna og óhætt, að fullyrða, að fáir stjórn- málamenn hafi notið meiri vinsælda og virðingar sem hann. Sagan er á þessa leið: Háskólaborgari gerði sér það til gamans og dægradvalar í jólafríinu að lesa trúarbragðasögu Jan de Vries. í öðru bindi bókarinnar á blaðsíðu 288 rakst hann á eftirfar- andi setningu: -— In Skandinavien ist der hellige Olaf Thors Nachfolger geworden. Þýzka hafði aldrei verið sterkasta námsgrein þessa háskólaborgara, enda þýddi hann setninguna á þessa leið: —■ Á Norðurlöndum er hinn heil- agi Ólafur Thors orðinn arftaki! ☆ SÉRA ÓLAFUR ÓLAFSSON á kvennabrekku var eitt sinn feng- inn til að. skíra á bæ nokkrum í Dölum. Klerkur hafði jarðsungið mann fyrr um daginn og var þreyttur eftir ferðalag sitt og um- stang, þegar hann kom til skírnar- innar. Presti var boðið til baðstofu. Sett- ist hann þar á rúm og hallaði sér út af. Útvarp var þar inni og var þá að hefjast guðsþjónusta frá dóm- kirkjunni í Reykjavík. Það stendur heima, að um það leyti sem séra Bjarni hefur upp raust sína í útvarpinu, er kollegi hans sofnaður í rúminu og sefur vært, þar til ræðunni er lokið, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.