Úrval - 01.11.1969, Page 13

Úrval - 01.11.1969, Page 13
ÞEGAR ANDINN KOM YFIR . . 11 sóknar og eftirgrennslan. Þegar hún barst til Kína varð kurr mikill með- al hinna svokölluðu „Boxa“, sem gerði það að verkum, að blóðug uppreisn brauzt út. Andrúmsloftið í Kína á þessum tíma var mjög eldfimt. Rússland hafði aflað sér réttar til að lengja síberísku brautina gegnum Man- churíu. Þeir höfðu þegar tryggt sér Port Arthur. Englendingar bentu á fordæmi keppinautarins og heimt- uðu og fengu Weihaiwei og gátu með því skákað Rússum. Þýzkaland hafði þegar slegið eign sinni á Kiautschou og Frakkar voru byrj- aðir að hernema Indókína. Það leit út fyrir að Kína væri dæmt til sundrungar. í Kína hafði á meðan verið stofn- aður leynilegur sértrúarflokkur. •—- Þeir höfðu það að takmarki að reka útlendinga úr landinu. f fyrstunni gerði þessi hreyfing lítinn skaða, en þegar þeir lásu í blöðunum um áform Ameríkana um að rífa niður kínverska múrinn, urðu þeir svo reiðir, að þeir gerðu uppreisn. Trú- boðar og aðrir vestrænir menn voru myrtir hundruðum saman og sendi- herrar erlendra ríkja í Peking tekn- ir höndum. Kuang-su keisari og keisaradrottning hans flýðu. Skelfingin breiddist út. 12 þús- und brezkir, franskir, rússneskir, japanskir og amerískir hermenn héldu til Peking. Að lokum var höfuðstaðurinn tekinn og íbúunum bjargað. Uppreisnin stóð ekki lengi, en blóðbaðið var hræðilegt. Mörg ár liðu. Henry W. Warren biskup sneri aftur til Ameríku eft- ir rannsóknarferð um Kína. Eitt laugardagskvöld hélt hann fyrirlest- ur í meþódistakirkjunni í Denver um ástandið í Austurlöndunum. Wilshire var sendur þangað til þess að taka niður upplýsingar trúboð- ans í Kína. — Vinir mínir, sagði hinn lærði biskup í upphafi máls síns. -— Þið gerið ykkur sennilega ekki ljóst, hvílíkur máttur hins prentaða orðs getur verið. Ýktar eða falsaðar fréttir tendra ófriðareldinn, sem síðan verður að einu allsherjar báli. Wilshire yppti öxlum. Hann hafði svo sem heyrt þennan söng áður. En biskupinn hélt áfram: -- Tökum til dæmis eyðilegging- una, sem varð í uppreisn í Kína fyrir nokkrum árum. Sá neisti, sem þar varð að ófriðarbáli, var tendr- aður af þremur (við vitum nú, að þeir voru fjórir) blaðamönnum í bæ einum í Vestur-Kansas eða Ne- braska. (Það var reyndar í Kolo- rado). Af einhverjum orsökum, sem mér er ekki kunnugt um, bjuggu þeir til og birtu í blöðum sínum sögu um ameríska verkfræðinga, sem unnu að því áð rífa niður kín- verska múrinn og að Kína ætti síð- an að vera opið upp á gátt fyrir erlendri verzlun. Wilshire, sem sat aftarlega í saln- um, var nærri fallinn í yfirlið, þeg- ar hann heyrði eftirfarandi: — Þessi blaðalygi náði alla leið til Kína og blöðin þar sögðu frá henni með feitletruðum fjrrirsögn- um, og ræddu málið í leiðurum sín- um. Það var vonlaust verk að bera fréttina til baka. Kínverjarnir trúðu lyginni og það var ekki nokkur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.