Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 25

Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 25
LITTU I SPEGIL, HVITI MAÐUR 23 Og það er helzt ekki um það tal- að, að í dansi og leikjum hinna inn- fæddu er hinum hvíta manni oft lýst sem fífli og dregið dár að sér- kennum hans. En það sem ekki verður dulið, er það, hvernig Evr- ópumaðurinn endurspeglast í mynd- list hinna innfæddu. Þegar við skoðum þess- ar myndir og sjáum, hve skarpskyggni hins óspillta náttúrubarns er mikil, hljótum við að blygðast okkur. Það er furðulegt hvað þeir eru fundvísir á veik- leika okkar og sérkenni og á hve áhrifaríkan hátt þeir túlka það í list sinni, sem oft er svo ýkt, að hún nálgast skopstælingu. Listamaðurinn leggur ekki áherzlu á að fá fyrst og fremst fram það, sem við köllum hina nákvæmu eftirlík- ingu, byggingarlag, fjarvídd, stærðarhlut- föll og annað þess hátt- ar. Viðleitni hans geng- ur mest út á það að lýsa því, sem í hans augum eru aðalsérkenni hvíta mannsins. Þess vegna sjáum við, að hlutir eins og stólar, reiðhjól, hitabeltishjálmar, ein- glvrni og gleraugu, sem okkur finnst sjálfsagðir hlutir, eru framandi í augum hans og hann setur þá í samband við hinn óþekkta, fjarlæga heim. Það er því ekki að undra, að víða gæti misskilnings, en einmitt það gefur okkur bendingu um, hvernig menn- ing Vesturlanda endurspeglast í meðvitund hinna frumstæðu þjóða. Þegar hvítir menn komust fyrst í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.