Úrval - 01.11.1969, Side 26

Úrval - 01.11.1969, Side 26
24 ÚRVAL kynni við frumstæðar þjóðir, var tilgangur þeirra aðeins að svala æv- intýraþrá sinni og drottnunargirni; og til þess að halda samvizkunni hreinni, neituðu þeir því að líta á þetta fólk sem mannlegar verur. Það var ekki fyrr en eftir tilskipan Páls páfa 3. 1537, að farið var að skoða þá sem menn, en ekki sem dýr eða djöfla. Það er augljóst, að á landfundatímabilinu voru ekki nein skilyrði til að rannsaka menningu hinna infæddu á vísidalegum grundvelli. Hið eina, sem hugur sig- Gríma, sem á að tákna hvítan trú- boða. Það fer ekki mikið fyrir mildi og kcerleika í svipnum! urvegaranna girntist, voru dýrir málmar og umfram allt gull. Því að það var gullþorsti, en ekki löngun- in til að kynnast ókunnum þjóðum sem hvatti Spánverja og Portúgali til að leita nýrra landa. 16. og 17. öldin voru tímar hinna pólitísku styrjalda og afstaða Evrópuþjóð- anna til frumþjóðanna var alltof heimsveldissinnuð til þess að nokk- ur dýpri könnun á þessari nýfundnu menningu væri hugsanleg. Það er ekki fyrr en á átjándu öld, að grundvöllur skapast fyrir þessar rannsóknir. En fyrst á nítjándu öld- inni vaknar áhuginn verulega, og hin frumstæða menning verður þá sá brennipunktur, sem hinn vísinda- legi áhugi hvítra manna beinist að. Allt öðru máli var að gegna um hinn frumstæða mann. Hann gat ekki komizt hjá því að verða fyrir áhrifum af þessari nýju menningu, að túlka þau í list sinni og leggja með því dóm sinn á hinn hvíta sig- urvegara. I fyrsta skipti sem hinn hvíti maður birtist á slóðum ætt- flokksins, vakti hann furðu, alveg sömu tilfinninguna og við mundum finna, ef við sæjum allt í einu íbúa frá Marz á meðal vor. í augum margra frumstæðra ættflokka hefur hvíti maðurinn verið hetja flokksins eða guð, aðrir hafa skoðað hann sem einn af þeirra hópi, sem kom- inn væri aftur úr ríki hinna dauðu; enn aðrir sáu í honum persónugerv- ing hins illa, sjálfan djöfulinn. En jafnvel yfirnáttúrulegar ver- ur dæma menn ósjálfrátt. Hvað hugsuðu villimennirnir innst inni, í fyrsta skipti sem þeir mættu hvít- um manni? Af því að þessar þjóðir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.