Úrval - 01.11.1969, Page 27

Úrval - 01.11.1969, Page 27
LÍTTU í SPEGIL, HVÍTI MAÐUR 25 Trémynd cif Evrópukonu, gerð á Madagaskar. hafa engar bókmenntir, verðum viS eingöngu að styðjast við myndlist þeirra, þar sem þeir lýsa hvítum mönnum og menningu þeirra. Til þess að svara þessari spurn- ingu verðum við að bregða okkur andartak frá Evrópu og reyna að skilja, að á bak við hina frumstæðu list er hugmyndaheimur, sem er gjörólíkur okkar hugmyndaheimi. Það er í rauninni alveg út í bláinn að bera saman vestræna og frum- stæða list. Sem dæmi um það má nefna, að einu sinni málaði listamaður frá Evrópu mynd af manni frá Nýja- Sjálandi og spurði hann svo hvort myndin væri af honum. ,,Nei,“ sagði Nýsjálendingurinn og tók pappírs- blað og teiknaði ,,Tattoverings“- merki sitt á blaðið og sagði: „Þetta er ég.“ Það er ekki hægt að skilja í sund- ur þá frumstæðu list og þá menn- ingu, sem hún er sprottin upp af. Listin er alltaf nátengd því þjóð- skipulagi, sem hún býr við; stíll listaverksins og tilfinningar lista- mannsins mótast óhjákvæmilega af því, enda sjáum við, að form þau, sem frumstæðir listamenn velja verkum sínum, eru breytingum tímans undirorpin. Hugmyndaheim- ur hins frumstæða listamanns er margbreytilegur og hugsanagangur hans er byggður á allt öðrum for- sendum en okkar. Lítið dæmi nægir til að skýra þetta: Ástralíunegri að nafni Neckberry var skírður um af kaþólskum presti og gefið nafnið Charlie. Á föstudag- inn langa heimsótti svo presturinn Charlie, sem þá var nýskírður, og sá, að hann var að háma í sig steikt kengúrukjöt. Presturinn minnti hann á, að kirkjan bannaði kjötát
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.