Úrval - 01.11.1969, Page 28

Úrval - 01.11.1969, Page 28
26 ÚRVAL á þessum degi. En það hafði engin áhrif á Charlie. Hann hélt því fram hiklaust, að hann væri að borða fisk. Þegar presturinn ávítaði hann fyrir þessi ósannindi, sagði Charlie: ,,Já, en þetta er fiskur! Ég var Neckberry. Svo skvettir þú vatni á mig, og síðan hefi ég verið Charlie. Þetta var kjöt, en ég skvetti vatni á það, og nú er það fiskur.“ Charlie sagði þetta ekki, af því að hann væri að gera gys að prestin- um, heldur af því að þetta var rök- rétt samkvæmt hugsanagangi hans. Annað dæmi um það, hve hugs- anagangur frumstæðra þjóða er frá- brugðinn okkar, höfum við frá Kenya. Hinir innfæddu þar vilja heldur geyma sparipeningana sína hjá ind- verskum félsýslumanni og borga fyrir geymsluna, en að leggja þá í enskan banka og fá rentur af þeim, af því að þeir geta ekki skilið hvernig bankinn getur borgað fyrir að geyma fyrir þá peninga. Hjá indverska fésýslumanninum geta þeir fengið að sjá peninga sína á hverjum degi. Fyrstu kynni frumstæðra þjóða af hvítum mönnum voru skipin, sem komu siglandi upp að ströndinni, og upp úr skipunum flykktist hópur eins klæddra manna: það voru her- mennirnir. Hvað er það sem ein- kennir hermennina? Riffillinn og einkennisbúningurinn svo og það að þeir koma alltaf í hópum. Hermað- urinn er því sjaldan teiknaður sem einstaklingur, heldur sem þáttur úr heild og riffillinn og einkennisbún- ingurinn eru hinir áberandi eigin- leikar hans. I skurðmyndum frá Af- ríku má undir eins þekkja Englend- inginn, Frakkann og Þjóðverjann. Sérkenni þeirra koma svo greinilega í ljós. A eftir hermönnunum kom lát- laus straumur af hvítum mönnum, sem ekki voru í einkennisbúningum. Þeir gengu með kaskeiti, hatta og hjálma, sátu oftast í stólum, höfðu bækur og flöskur undir hendinni og gengu við staf. Það voru margar tegundir af þessum mönnum, en þeir höfðu sameiglinleg einkennli: ljósa húð, jakka, buxur og alls kon- ar höfuðföt. Það var úr nógu að velja fyrir listamanninn. En þó urðu myndirnar sjaldan af ^kveðnum mönnum. Þeir báru einkenni hinna ýmsu tegunda, sem hver um sig var fulltrúi fyrir hinn hvíta kynstofn. En samtímis gat listamaðurinn ekki komizt hjá því, að tilfinningar hans gagnvart fyrirmyndinni end- urspegluðust í verki hans. Ef mað- urinn var óvinsæll meðal hinna inn- fæddu, var hann gerður að krypp- lingi á myndinni, því að á þann hátt gat hann ekkert mein gert þeim. Þeir gerðu hin gömlu skurðgoð sín enn voldugri með því að láta þau fá stráhatta, flöskur og stóla. Á þann hátt jókst skurðgoðadýrkunin við komu hvítra manna. Við nánari kynni fór þessi hvíti straumur að greiðast sundur. og mynda sjálfstæða flokka: trúboða, kaupmenn, kennara og landsstjóra. Hver flokkur fékk sín sérkenni, miskunnarlaust dregin fram í dags- Ijósið. En á bak við allt þetta var hinn voldugi hvíti höfðingi. Þegar hinir innfæddu komu inn á stjórnarskrif-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.