Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 29

Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 29
27 LÍTTU í SPEGIL, HVÍTI MAÐUR stofurnar til að borga skatt, sáu þeir stór málverk, sem þeim var sagt að væri af „hans hátign“, höfðingja þeirrar þjóðar í Evrópu, sem öllu réði. Hermennirnir voru í einkenn- isbúningum hans og allt var gert í hans nafni. Kennarinn sýndi börn- unum lituð póstkort af honum, af- mælisdagur hans var almennur frí- dagur, og á dularfullan hátt tók þessi fjarlægi höfðingi þátt í öllu, sem skeði, þótt hann hefði aldrei tíma til að heimsækja þessa þegna í eigin persónu. Allan seinni helming nítjándu aldar var Viktoría drottning sam- eiginlegt tákn brezka heimsveldis- ins, og það er því ekkert undarlegt, þótt hún hafi orðið mörgum hinna frumstæðu listamanna að yrkisefni. Ein af skemmtilegustu myndunum er gerð af listamanni á strönd Nýju Guineu. Það er tréskurðarmynd og af því að hann hefur líklega aðeins séð vangasvip drottningarinnar, hefur hann aðeins sett á hana eitt brjóst. Hinn skósíði kjóll hennar hefur auðsjáanlega vakið hjá hon- um efa urn, að slík kvenvera hefði fætur eins og annað fólk. Listaverk- ið náði því ekki lengra en niður að kjólfaldi. En til vonar og vara hefur hann þó skorið út örsmáa fætur inn undir kjólnum, sem ekki sjást nema myndinni sé lyft upp. Myndir af eftirmanni drottningar, Játvarði VII. voru notaðar til að fæla burt illa anda í Ikobar í Austur-Indlandi. Margar myndir svipaðar þessum má finna í kofum hinna innfæddu, þar sem þær eru notaðar við dýrk- un forfeðranna eða aðra skurðgoða- dýrkun. En ef þér skylduð einhvern tíma hætta yður inn í frumskógana, þar sem innfæddir menn ráða enn ríkj- um, og með h:nu nána sambandi sínu við náttúruna hafa varðveitt óskert- an þann eiginleika að sjá skýrt og án hefðbundinna skoðana, ■— þá gætið þess, að svipur yðar verði ekki meitlaður í tré og vísindamenn síðari tíma finni myndina innan um aðrar fuglahræður eða djöfla og setji hana á safn, þar sem hún er öllum til sýnis. Myndin verður vafa- laust lík yður, þótt þér getið ekki komið auga á það, af því að þér sjáið ekki í henni þau einkenni sið- menningarinanr, sem ekkert eiga skylt við hið upprunalega: náttúr- una. Hafið því gát á hegðun yðar í frumskóginum! Sumir ökumenn minnast þess, þegar hægt var að aka frá New York til San Francisco án þess að vera stöðvaður af uimferðaljósum .... Það var ekki búið að finna þau fjandans „apparöt" upp þá. Og nú getum við enn á ný gert þetta. Svo er 'njýja hraðbrautakerfinu fyrir að þakka. Það tók bara 50 ár og 50 billjón dollara að koma okkur í sömu spor og við eitt sinn vorum í. Nevj York World-Telegram and Tlie Sun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.