Úrval - 01.11.1969, Qupperneq 32

Úrval - 01.11.1969, Qupperneq 32
30 ÚRVAL lagi eru þeír háðír þeím tíma sem menn geta verið á tunglinu, sem takmarkast af líftryggingarútbúnaði þeirra og þá einkum litlu magni af súrefni. Hreyfingarmöguleikar eru einnig takmarkaðir vegna þess að flutningatæki eru engin og heldur ekki útbúnaður til hjálpar í viðlög- um. Auk þess leyfir stærð og burð- arþol tunglferjunnar ekki að taka með sér nóg af vísindatækjum, orkugjöfum og senditækjum. Það eru því ýmis staðbundin verkefni sem hægt er að leysa en einnig þau eru vafalaust skref fram á við, enn eitt stig þróunar, sem leiða mun til smíða rannsóknar- og athugana- stöðva á tunglinu. Ég tel verðmætast í þessari til- raun tæknilega lausn þess vanda- máls að handstýra hinum flóknu hreyfingum geimfars og tunglferju. Þetta eru erfiðustu og ábyrgðar- mestu atriðin í leiðangrinum og krefjast hugrekkis og mikillar still- ingar áhafnarinnar. Ég tel að það væri ekki óþarft að geta haft fleiri atriði í stjórnun sjálfvirk um leið. En þegar á heildina er litið er ferð Apollo 11 meiriháttar framlag til könnunar geimsins og færir okk- ur nær lengri og enn ævintýralegri ferðum mannsins út í geiminn. í þessu sambandi hlýt ég að geta um mikla verðleika og mikið starf margra þúsunda manna hers banda- rískra vísindamanna, verkfræðinga og verkamanna, sem undirbjuggu þessa frægu ferð og framkvæmdu hana. Ég óska til hamingju hetjulegri áhöfn Apollo 11, Neil Armstrong, Michael Gollins og Edwin Aldrin með árangursríka framkvæmd flókinna verkefna. Þeir munu með rétti skipa virðulegan sess í flokki brautryðjenda á geimleiðum. — Teljið þér að bandaríska geim- könnunaráætlunin feli í sér meiri hættur fyrir geimfara en vísinda- legar rannsóknir krefjast? Hér er víst aðeins talað um Ap- ollo-áætlunina, sem kröfum vísinda- manna og verkfræðinga var helzt beint að í Bandaríkjunum síðasta áratuginn, svo og miklu fjármagni. Ég hef eiginlega nú þegar látið í ljós álit mitt á þessari áætlun, eða endahnúti hennar, för Apollo 11. É'g get aðeins bætt því við, að yfirleitt eru allar ferðir geimskipa með geimfara innanborðs alltaf skref út í hið óþekkta, alltaf hættulegar að vissu marki. Það er verkefni vís- indamanna sem undirbúa ferðirnar að gera þá hættu sem minnsta. Því öll mistök, þeim mun fremur þau sem kosta mannslíf, koma niður á þróun næstu skrefa, tefja fyrir þeim. Þessvegna lögðu bandarískir vísindamenn blessun sína yfir Ap- ollo 11 aðeins eftir að þeir treystu nógu vel á öryggi þess. En mín skoðun er sú, að enn sem komið er sé líka hægt að gera slík- ar tilraunir með aðstoð sjálfvirkra tækja eða vélmenna. Nútíma tækni- þróun gerir það fyllilega mögulegt. Að mínum dómi felst munurinn á tungláætlunum Bandaríkjamanna og Sovétmanna einmitt í þessu. — Um nokkurra ára skeiff hefur bandariska geimferffaáætlunin ver- iff á allra vitorði. Hefur þetta haft einhver áhrif á áætlanir sovézkra vísindamanna um tunglferffir?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.