Úrval - 01.11.1969, Side 34

Úrval - 01.11.1969, Side 34
32 ÚRVAL Sovézkir geimfarar munu einnig finna verkefni í lengra könnunar- flugi. Að því er varðar áætlanir, þá munu þær verða sameiginlegar í framtíðinni, þegar landnám í geimnum verður sameiginlegt verk- efni alls mannkynsins. Þá mun að fullu hverfa óþarfar endurtekning- ar rannsóknanna, sem ekki verða til annars en wiðbótar eyðslu á kröftum og fé. — Er hægt að sjá fyrir sovézk- bandaríska samvinnu um könnun geimsins? Samvinna milli Savétríkjanna og Bandaríkjanna hefur þegar átt sér stað um nokkurra ára skeið en ekki í þeim mæli sem gagnlegt væri fyr- ir löndin bæði. Sovézkir og banda- rískir vísindamenn skiptast á fræði- legum og praktískum upplýsingum um margar athuganir sem gerðar eru. Þegar á árinu 1964 var gerð fyrsta sovézk-bandaríska tilraunin á sviði fjarskipta í geimnum. Milli al- heimsveðurathuganastöðvanna í Mosku og Washington fara beina leið veðurfræðilegar upplýsingar, bæði venjulegar og þær sem gervi- hnettir safna. Sovézkir og banda- rískir vísindamenn vinna nú í sam- einingu að vísindariti, þar sem dregnar eru saman niðurstöður rannsókna á sviði geimlíffræði og læknisfræði. Og samt eru þessi sam- skipti enn takmörkuð. Sovézkir vísindamenn hafa alltaf álitið víðtækt alþjóðlegt samstarf gagnlegt fyrir þróun heimsvísind- anna. Því erum við reiðibúinr til að efla á allan hátt slík tengsli og þá ekki aðeins við Bandaríkin heldur og hvaða ríki sem er, á grundvelli samkomulags sem báðir geta sætt sig við. Við getum aðeins sagt, að við hörmum að oft eru slík sam- skipti torvelduð af ástæðum, sem tengdar eru viðsjám í alþjóðamál- um. En landnám í geim(num er verkefni alls mannskyns. Og eng- inn vafi er á því að ekki verða að- eins Rússar og Bandaríkjamenn fyrstir á fjarlægum geimbrautum heldur og fulltrúar annarra þjóða. Því er eins farið með minnið og litið barn, sem gengur á sjávar- ströndu. Það er aldrei hægt að segja til um, hvaða steinvölu það hirðir af leið sinni og varðveitir á meðal dýrgripa sinna. Pierce Harris. Mér geðjast vel að mönnum með meyr hjörtu og harðan haus. Gerald Kennedy. „Formúlan" fyrir vinsælan sjónvarpsþátt er sú, að konurnar reynist snjallari en karlmennirnir, krakkarnir snjallari en konurnar o.g dýrin snjallari en krakkarnir. Richard E. Farson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.