Úrval - 01.11.1969, Page 36

Úrval - 01.11.1969, Page 36
34 ÚRVAL að síðan 1962 í náiega öllum íönd- um Evrópu, hefur dauðsföllum af völdum hjartasjúkdóma og krabba- meins fjölgað bæði í Bandaríkjun- um og flestum löndum Evrópu. — Undantekningarnar eru Frakkland, Júgóslavía, Ungverjaland og Aust- urríki, en þar hefur dauðsföllum af völdum hjarta- og æðasjúkdóma fækkað. ísland og Rúmenía eru einu löndin þar sem krabbamein er á undanhaldi. í þeim löndum, sem skýrslurnar taka til, eru hjarta- og æðasjúkdóm- ar langalgengasta dánarorsökin. — Bandaríkin eru efst á blaði, en þar eru 54,3 prósent dauðsfallanna af völdum þessara sjúkdóma. Næst kemur Finnland með 54 prósent. Á öðrum Norðurlöndum er hlutfallið sem hér segir: Danmörk 52,3 pró- esnt, ísland 43,9 prósent, Noregur 50,1 prósent og Svíþjóð 52,4 pró- sent. Lægsta hundraðstalan er í Júgóslavíu, 29,9 prósent. Sé litið á hlutfallið milli karla og kvenna, kemur í ljós, að hlutfallslega fleiri konur en karlar deyja af hjarta- og æðasjúkdómum í öllum löndunum nema íslandi. FLEIRI KARLAR EN KONUR DEYJA ÚR KRABBAMEINI Illkynjuð æxli — sem taka til allra hinna sundurleitu tegunda krabbameins —■ eru næstalgengasta dánarorsökin í Evrópu og Banda- ríkjunum. Hæsta dánartala af völd- um krabbameins er í Hollandi (23,1 prósent af öllum dauðsföllum), en sú lægsta í Portúgal (10,6 prósent). í öllum löndunum er krabbamein algengasta dánarorsökin í aldurs- flokkunum 45 til 54 ára. Undantekn- ingar eru ísland, Finnland, Frakk- land og Sviss þar sem þetta á við um aldursflokkana 55 til 65 ára. Hlutfallslega deyja fleiri karlar en konur af völdum krabbameins. Undantekningar eru Danmörk, ís- land, Noregur, Svíþjóð, Bandarík- in, Vestur-Þýzkaland, Pólland og Portúgal. „World Health Statistics Annual“ hefur líka að geyma upplýsingar um dánartöluna með tilliti til hinna ýmsu tegunda krabbameins. f 15 löndum er magakrabbi efst á blaði. f öðrum löndum (Danmörk, Finn- land, Bandaríkin, Belgía, Grikk- land, Holland, England, Skotland og Norður-írland) er krabbi í barka, lungnapípum og lungum algengasta dánarorsökin af völdum krabba- meins. DAUÐSFÖLLUM AF VÖLDUM UMFERÐARSLYSA FJÖLGAR STÖÐUGT Slys, eitranir og ofbeldi eru einn- ig algengar dánarorsakir. Hlutfalls- talan sveiflast milli 3,3 prósenta af öllum dauðsföllum í írlandi og 9,8 prósenta á íslandi. Slys eru hlut- fallslega algengasta dánarorsökin í aldursflokkunum 15 til 24 ára. Dauðsföll af völdum slysa eru al- gengust í sambandi við notkun vél- knúinna ökutækja. Einustu undan- tekningar eru Noregur og Ung- verjaland, þar sem algengustu dauðaslysin eru hröp. Samanborið við árið 1962 hefur orðið furðulega mikil aukning á dauðsföllum af völdum umferðar- slysa, og á það jafnt við um Evrópu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.