Úrval - 01.11.1969, Síða 40

Úrval - 01.11.1969, Síða 40
38 ÚRVAL sat með krosslagða fætur við skáp, sem var einna líkastur skrifborði. Skápurinn var meter á breidd, 60 sentimetra djúpur og 75 sentimetra hár og ofan á var skrúfað fast tafl- borð. Áður en taflið hófst opnaði Kemp- elen tvær hurðir á skápnum og einnig skúffu fyrir neðan og lýsti inn í þetta með kertaljósi, svo að allir viðstaddir gætu sannfærzt um - að engin mannvera væri falin í skápnum og að allt væri fólgið í trissum og hjólum. Því næst var bakið á gervimanninum opnað og þar voru einungis trissur og hjól. Þá var öllum skápum lokað, vélin trekkt upp og taflið gat hafizt. Allir, sem tefldu við Tyrkjann urðu að lúta í lægra haldi og allir lýstu undrun sinni og aðdáun á þessu furðulega fyrirbæri. Mörgum árum seinna — árið 1836 - þegar Tyrkinn var á ferð í Bandaríkjunum ásamt þáverandi eisanda sínum, — þýzka tónlistar- manninum Johan Maelzel, skil- greindi rithöfundurinn Edgar Alan Poe þetta fyrirbæri í ritgerð er hann nefndi „Maelzels chessplayer". Hér pr tvímælalaust um að ræða beztu ivsingu á Tvrkjanum sem til er. Poe segir meðal annars: - Tyrkinn leikur með vinstri hendi, sem er með hanzka og beygð á eðlilegan hátt. Hún hreyfir sig beint yfir þann taflmann. sem Tyrk- inn ætlar að færa til, síðan beygir hún sig niður og fingurnir grípa um manninn í flestum tilfellum án nokkurra erfiðleika. Stundum kem- ur fyrir. ef taflmaðurinn er ekki alveg rétt staðsettur á reitnum, að fingur Tyrkjans ná honum ekki. Þegar þetta kemur fyrir gerir hann ekki aðra tilraun heldur færist höndin eins og hún héldi á tafl- manninum. í hvert skipti sem Tyrk- inn hreyfir sig heyrist mikill há- vaði og vélaskrölt. Meðan á taflinu stendur skotrar Tyrkinn augunum fram og aftur eins og hann sé að virða fyrir sér taflstöðuna, hreyfir höfuðið og segir skák, þegar þess þarf. Ef mótstöðumaðurinn leikur rangt, bankar hann með fingrunum í borðplötuna, hristir höfuðið ákaft, færir manninn aftur á hans fyrri stað og leikur sjálfur næsta leik. Þegar líður að lokum taflsins, kink- ar hann hægt kolli og lítur sigri hrósandi út, horfir ánægjulega yfir áhorfendahópinn, , setur vinstri handlegginn lengra aftur en venju- lega og lætur fingurna hvila á púða. Venjulega vinnur Tyrkinn, — einu sinni eða tvisvar hefur hann tap- að.... Edgar Alan Poe gerir tilraun til að leysa þessa dularfullu gátu. Af 17 atriðum dregur hann ályktun sína. Honum finnst undarlegt, að þessi sjálfvirki taflmaður skuli ekki vinna bókstaflega allar skákir og hann bendir á, að þegar hann þarf að leika erfiðan leik hefur hann ekki tíma til að hrista höfuðið eða skotra augunum. Og hann varpar fram spurningunni, hvers vegna Maelzel — ef hér sé aðeins um tækni og ekkert annað að ræða — vilji ekki sýna öllum, hversu ein- falt þetta sé í reyndinni. Poe segir orðrétt: - Það er maður að nafni Schlum- berger, sem leiðbeinir Maelzel í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.