Úrval - 01.11.1969, Síða 44

Úrval - 01.11.1969, Síða 44
42 ÚRVAL vaxið, er hann vann að risaeld- flaugum, sem gerðu það kleift að fara til tunglsins. Hann bætir við: „Mönnuðu geim- ferðirnar eru stórkostlegt afrek, en hingað til hafa þær aðeins lokið upp smáljóra út í stórkostlegan him- ingeiminn. Það, sem við fáum að sjá af óendanlegum leyndardómum himingeimsins í gegnum þessa gluggarifu, staðfestir vissuna um, að til sé skapari.“ I lok annarrar heimsstyrjaldar- innar var von Braun einn af þeim, sem hafði lykilaðstöðu í eldflauga- áætluninni, sem Hitler beitti síð- ustu kröftum Þýzkalands að. Von Braun var aðeins 22ja ára, þegar honum tókst að gjöra fyrstu eld- flaugatilraun sína, sem bar góðan árangur og veitti honum doktors- nafnbót í eðlisfræði við háskólann í Berlín. KYNNTIST BANDARÍSKU KRISTNILÍFI Von Braun skýrir svo frá, að þeg- ar nálgazt hafi hrun veldis Hitlers, hafi sér farið að verða ljós nauð- syn siðferðilegrar afstöðu og mats á efnisheiminum. Hann og félagar hans í eldflaugatilraunastöðinni í Peenemiinde vissu, að þeir voru með stórkostlegt vopn í höndum. Herir Bandamanna sóttu æ lengra inn í Þýzkaland, og eldflaugasér- fræðingar Hitlers ræddu það sín á milli við og við, í hendur hverra þeir ættu að afhenda vopn sín og þekkingu. Eftir kynnin af einræði Hitlers, var Stalín ekkert sérstak- leea tælandi aðili. Von Braun hafði tekið afstöðu sína. Hann reyndi að komast til Bandaríkjanna. Það leið ekki á löngu, unz hann og starfs- hópur hans vann að nýjum eld- flaugatilraunum í E1 Paso í Texas. Von Braun gerði aðra óvænta uppgötvun í Bandaríkjunum: Hann sá alls staðar starfsama kristna söfnuði og einstaklinga. Hann sá merki þess, sem hann hafði aldrei kynnzt áður á nasistatímabilinu — andlegt líf. Jafn nákvæmur vísinda- maður og hann var, tók hann að kynna sér kristnar bókmenntir. GUÐ HEFUR GEFIÐ MANNINUM FORVITNINA „Sannleikurinn í boðskap Jesú kom til mín eins og opinberun,“ segir von Braun. Þessu lauk með því að þessi geim- ferðarsérfræðingur og öll fjölskylda hans, konan Maria Louise og börn þeirra þrjú, komust öll yfir til trú- ar og gerðust meðlimir í biskupa- kirkjunni. „Eg er ekki reglulegur kirkju- gestur,“ segir von Braun. „Ég les samt meira af trúarlegum ritum en flestir þeirra, sem sækja kirkjur reglulega. Eg hef þann sið, gð ég les ávallt í Biblíu Gídeoníta, þegar ég gisti einhvers staðar á gistihúsi eða gististað — ég nota mikinn tíma í ferðalög." Von Braun er sannfærður um, að geimrannsóknirnar séu í samræmi við vilja guðs. „Guð hefur skapað manninn með eðlilegri forvitni. Hann ætlast til þess, að vér notum þessa gjöf. Ef það væri ekki tilgangur guðs með oss, að vér rannsökum himingeim- inn, er ég sannfærður um, að hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.