Úrval - 01.11.1969, Page 52

Úrval - 01.11.1969, Page 52
iktoría kærði síg ekki um að giftast- Hún vildi ekki sjá Al- bert, og það var þýð- 'Zifvmw ingarlaust að reyna að hafa áhrif á hana í þessu efni. Hún skýrði Melbourne lávarði frá þessari ákvörðun sinni á þann hátt,,að það fór ekki á milli mála, að henni var alvara. Og hún skýrði frænda sínum, Leopold Belgíukon- ungi, einnig bréflega frá þessari ákvörðun sinni, en hann hafði alltaf látið sér mjög annt um þessa frænku sína. Alla sína ævi hafði hún álitið það sjálfsagt mál, að hún mundi einhvern tíma giftast Albert. Ungfrú Lehzen, barnfóstra hennar, hafði alltaf hamrað á því við telp- una, að það ætti fyrir henni að liggja. Henni hafði geðjazt að Al- bert, er hún heimsótti Coburg barn að aldri. Og þrem árum áður hafði hún lýst hrifningu sinn á honum í dagbók sinni. En þetta tilheyrði allt þeim tíma, er hún var enn ekki orðin drottning! Nú hafði hún verið drottning Englands í tvö dýrleg ár, og hún ætlaði sér sannarlega ekki að afsala sér réttinum til þess að láta til sín taka og stjórna og ríkja. Nei, hún ætlaði sér ekki að afsala sér þeim rétti með því að lofa að „virða og hlýða“, hvaða maður sem í hlut ætti! Viktoría drottning var aðeins tví- tug. Hún var hraust og kraftmikil stúlka, gædd mjög miklum vilja- styrk og ákafri sjálfstæðiskennd. Hún var einlæg og heiðarleg. Hún var aðlaðandi í útliti, fremur lág Hún var heimskona og elskaði gleðilíf Lundúna, en hann hafði yndi af sveitinni og ríki náttúrunnar. Ástamál Viktoríu drottningar Eftir R. STERN vexti og þybbin, með mjög ljósa húð, roða í kinnum og blá augu, er voru svolítið útstæð og því mjög áberandi. Hún hafði ljóst hár og yndislegar, smáar og fíngerðar hendur, sem vöktu athygli manna sakir fínleika síns. Þegar hún var orðin miklu eldri, lýsti eijnhver þeim sem „smáum, feitum, mjög hæfum og skipandi höndum“. Hún hafði yndi af að dansa, og dans hennar og allar hreyfingar voru þrungin miklum yndisleika. Hún var furðulega virðuleg í framkomu, 50 — Great Lives —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.