Úrval - 01.11.1969, Síða 64

Úrval - 01.11.1969, Síða 64
62 ÚRVAL þar upp að sumarlagí tíl undírbún- ings vetrarfjallgöngunni. Og Lorri hafði farið með honum. Þ. 20. ágúst árið 1967 höfðu þau klifið alla leið upp á Tetonjökul og tjaldað þar. í dögun þ. 21. tóku þau svo að klífa upp Norðurhliðina, sem líktist helzt þverhníptum hamra- vegg. Klukkan 3 síðdegis voru þau komin mjög hátt upp og áttu að- eins 925 fet ófarin að tindinum. Gay var þá staddur á örmjórri syllu, sem hallaði út að hyldýpinu. Lorri var nokkru neðar í hömrunum, og voru þau auðvitað tengd saman með kaðli. Skyndilega heyrðu þau mikl- ar drunur. Þær líktust því helzt, þegar verið er að losa möl af vöru- bílspalli. ,,Steinn!“ hrópaði Gay. Lorri fylgdist hjálparvana með því, sem nú gerðist. Hún sá stóreflis klett skella á syllunni, sem Gay var á. Hann splundraðist þar líkt og sprengja og þeytti Gay af syllunni niður til annarra syllu, sem var 20 fetum neðar. Stórt brot úr klettin- um hafði skollið á öðrum fótlegg hans og mölbrotið hann. Það var eins stórt og fallbyssukúla. Brotið beinið stóð langt út úr fótleggnum, og blóðið spýttist úr sárinu. Kaðall- inn, sem tengdi þau Lorri saman, hafði slitnað. En það tók þessa hug- rökku stúlku aðeins nokkrar mín- útur að komast niður á sylluna til hans. Hún hafði látið sig renna of- urhægt niður 20 feta háa hamra, þangað sem hann lá. Hún dró. Gay frá syllubrúninni alveg að hamraveggnum. Síðan not- aði hún leifarnar af kaðlinum til þess að binda hann þar við klett. „Við verðum að búa um beinbrot- ið,“ sagði Gay. Hann vildi hlífa henni eftir fremsta megni, og því flýtti hann sér að bæta við: „Haltu bara um beinendana. Ég skal ýta þeim saman.“ Hann tók á öllu, sem hann átti, og ýtti beinendunum saman þrátt fyrir vítiskvalir. Lorri notaði handfangið af ísexinni þeirra fyrir spelkur. Nú tóku þau að hrópa á hjálp, en raddir þeirra dóu út í tóminu umhverfis þau. Þau voru hrædd um, að drep kæmist í sárið. Og því tóku þau burt spelkurnar eftir svolítinn tíma. Gay tók tetracycline upp úr sjúkrakassa sínum. Það átti að fyr- irbyggja, að sýking kæmi í sárið. Þar að auki tók hann inn saltpillur og drakk vatn til þess að bæta sér upp blóðmissinn. Hann vissi, að hann kýnni að deyja af áhrifum losts. Og þá yrði Lorri alein eftir í hinni ógnvænlegu Norðurhlið. Þau tóku að gefa ljósmerki með vasaljósi, þegar dimma tók. Þau gátu séð örlitla ljósdepla langt fyrir neðan sig. Þetta voru ljós bíla, sem voru á þjóðveginum til Jackson Hole. Klukkan 1.15 eftir miðnætti kom Lorri svo auga á ljósmerki, sem stöðugt var verið að gefa. Það voru framljós bifreiðar. Það var kveikt á þeim og slökkt til skiptis um hríð. Hún ætlaði að fara að gefa svarmerki með vasaljósinu, en þá uppgötvaði hún, að það var ekki virkt lengur. VEIKAR RADDIR í VINDINUM í dögun næsta dags ók Tingey þjóðgarðsvörður aftur til staðarins, þar sem hann gat séð Norðurhlið- ina greinilega. Nú var hann með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.