Úrval - 01.11.1969, Síða 68

Úrval - 01.11.1969, Síða 68
66 ers heyrðist að nýju í móttökutæk- inu: „Ég er búinn að finna aðra syllu.“ En þegar hann hafði stigið fæti sínum á sylluna, gat hann séð endann á 300 feta kaðlinum sínum dingla við hlið sér í brjósthæð. — Kaðallinn hans hafði reynzt nægi- lega langur, en það var varla þuml- ungur aflögu! Meðan Ortenburger var að ryðja burt steinum af syllunni, svo að hægt yrði að taka á móti sjúkra- börunum, kom hann auga á dauft ljós uppi yfir sér. Þetta var ennis- lampi með rafhlöðu. Og ljósið færð- ist smám saman niður eftir hömr- unum. Þeir voru teknir að láta Campbell síga niður í sjúkrabörun- um, og Sinclair var með honum. Sinclair „barðist” við hamrana með hanzkaklæddum höndum og stíg- vélaklæddum fótum. Hann sparn og krafsaði, ýtti og sparkaði og reyndi stöðugt að hindra, að sjúkrabörurn- ar hölluðust of mikið eða sporð- reistust eða sveifluðust svo harka- lega til, að hann missti stjórn á þeim. Hann beitti öllum lífs og sál- ar kröftum í þessari viðleitni sinni. Hann var í raun og veru aS reyna að draga sjálfan sig og sjúkrabör- urnar yfir hamrana í vesturátt, þar sem austurendi „Stúkunnar11 hall- aðist niður á við, kannske svo mik- að, að kaðallinn næði ekki þeim megin. Því varð hann að lenda vestan til á syllunni. Þetta virtist ætla að takast, þegar eitthvað lét undan með þeim afleiðingum, að sjúkrabörurnar tóku að sveiflast harkalega fram og aftur líkt og klukkukólfur, þannig að þeir slóg- ÚRVAL ust báðir fast utan í hamrana hverju sinni. Síðan festist kaðallinn einhvers staðar. Það gerðist svo snögglega, að þeir kipptust til. Þeir hættu að sveiflast til. Ortenburger beindi vasaljósi sínu í áttina til þeirra. I síðustu sveiflu kaðalsins til vesturs hafði hann festst á bláendanum á nibbu, sem skagaði út úr hömrun- um. Hann hafði festst aðeins þrem- ur þumlungum frá blábrún henn- ar! Þetta var blátt áfram ótrúleg heppni. Og þar sat kaðallinn fast- ur, en haldið virtist ekki öruggt, heldur mátti búast við því, að hann losnaði þá og þegar. En þetta nægði samt til þess, að Sinclair tókst að tylla tánum allra snöggvast á enda syllunnar vestan megin, þ. e. þar sem hún var hæst og þannig stytzt niður á hana. Þetta nægði Orten- burger. Hann flýtti sér til Sinclair, greip í sjúkrabörurnar og sveiflaði þeim inn á sylluna — í örugga höfn. LOKASIGIÐ NIÐUR HAMRANA Nú var það orðið augljóst, að enginn kæmist burt af fjallinu þessa nótt. Björgunarflokkurinn var nú klofinn í tvennt. Tveir voru í „Stúk- unni“ ásamt Campbell, einn á syllu 100 fetum neðar og fjórir á syll- unni fyrir ofan. Björgunarmennirn- ir hreiðruðu um sig á syllunum. Þeirra beið önnur nótt á Stóra- Tetonfjalli. Þeirra biðu enn þrenn sig næsta morgun. Það var um 800 feta hæð að ræða. Þeir voru allir að þrotum komnir af þreytu. Og nú kom fram nýtt vandamál. Mennirnir fjórir, sem voru á syllunni fyrir ofan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.