Úrval - 01.11.1969, Qupperneq 72

Úrval - 01.11.1969, Qupperneq 72
70 ÚRVAL Þegar höfundur Tarzansagnanna, Edgar Rice Burroughs, dó árið 1950, var komizt svo að orði í minn- ingargrein um hann í dagblaðinu Los Angeles Times: „Fáir höfund- ar hafa náð til fjölmennari lesenda- hóps, en samt var hann laus við allt yfirlæti og sýndarmennsku. — Hann fór hvorki í háskóla né til Afríku. Hann sagði, að hann vasri eins konar lífsflóttamaður, þar eð hann skrifaði til þess að flýja fá- tæktina.“ Skrif Burroughs einkenndust sannarlega pf algerum flótta frá raunveruleikanum. Æviferill hans sjálfs hefur að geyma skýringuna á hinni áköfu hvöt hans til þess að skapa bjartari. meira æsandi ver- öld. en veröld þá, sem hann þekkti. Hann hafði þegar stundað um heila t.vlft mismunandi starfa, er hann hóf ritstörfin. Og honum hafði gengið mjög illa við þau öll. Þegar annað barnið hans fæddist, stóð hann straum af kostnaðinum sam- fara fæðingunni með því að veð- setia skartgripi konunnar sinnar og úrið sitt. Svo hóf hann að skrifa sövu í einhverri örvæntingu árið 1911. Þá var hann 36 ára að aldri. Sögusviðið í fyrstu bók Burr- oughs var plánetan Mars, prýðilegt sögusvið, þar eð enginn gat rétti- lega dregið í efa lýsingar á um- hverfi og staðháttum þar. Hann skrifaði bók þessa í skrifstofu kunn- ingia síns eftir eigin vinnutíma, svo að konan hans kæmist ekki að því, að hann hefði árangurslaust reynt við enn eina starfsgrein. Saga þessi bar heitið „Undir Marsmána". Hún var birt í 6 skömmtum í tíma- ritinu „All Story Magazine". Og höfundurinn fékk 400 dollara fyrir hana. Næsta sagan var söguleg skáld- saga, er bar heitið „Útlaginn í Torn“. Og hann fékk hana sam- stundis beint í hausinn frá útgef- endunum, sem hann sendi handritið til. En Burroughs gat ekki gleymt því, að hann hafði haft 400 dollara upp úr fyrra handriti sínu, því að í hans augum voru það heilmikil auðæfi. Hann bjó sig vel undir rit- un þriðju sögunnar með því að lesa bók Stanlevs ,,f myrkviði Afríku" og ,,Frumskógabókina“ eftir Kipl- ing á borgarbókasafninu í Chicogo. Ov árangurinn af þessari markvissu viðleitni hans var svo briðja sagan hans. sem bar hej+ið „Tarzan apa- bróðir“. Hann sagði, að hann hefði íengið hugmyndina að henni frá sögninni um þá Romulus og Rem- us, sem fóstraðir voru af úlfvnju og stofnuðu síðar Rómaborg. Hann skrifaði hana í frístundum sínum. Og panm'rsarkirnar, sem hann skrif- aði handritið á. voru bréfsefni úr verzlunarfvrirtækjum, sem hann hafði starfað við. Sa»an var einföld. John Clavton CGrevstoke lávarður) og hin fagra eiginkona hans, Alice. voru sett á land á frumskópaströnd Afríku ár- ið 1888 af skipshöfninni, sem hafði vert uonreisn. Lafði Alice var þá þunguð. Hún dó svo, skömmu eftir að henni fæddist sonur. Og hinn sorgmæddi lávarður var brátt drep- inn af grimmum apa. Drengurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.