Úrval - 01.11.1969, Side 73

Úrval - 01.11.1969, Side 73
TARZAN: HETJAN ÓDAUÐLEGA 71 var síðan fóstraður af apaynju. Hann dafnaði vel og varð alveg stórkostlega stæðilegur, ungur mað- ur. Hann var kallaður Tarzan af villimannaflokki þar í nágrenninu, en það þýð- ir Hvítskinni. Nokkrum árum síðar er bandarískur prófess- or þar á ferðalagi ásamt yndisfagurri dóttur sinni, Jane að nafni. — Áhöfnin á skipi þeirra skilur þau ein eftir í frumskóginum. Tarzan er nú orðinn konungur apaflokksins. Og hann bjargar þeim úr fjöl- mörgum hættum. Þegar Jane lagði af stað heim- leiðis, elti Tarzan hana, því að hann var orðinn ástfanginn af henni. En í sögulok virtist hann hafa glatað henni í hendur keppinautar síns vegna misskilnings. Tarzan fannst hann ekki eiga annars úr- kosta, ef hann vildi ekki glata heiðri sínum. Sagan end- ar á þessari forvitnilegu setningu: „f næstu bók verður svo skýrt frá því, hvað orsakaðist af þessari göf- ugmannlegu sálsafneitun hans.“ Þetta er allt ósköp einfalt. En samt var þessi fyrsta Tarzanbók ekki aðeins þrungin grósku og dul- úð frumskógarins heldur einkennd- ist hún einnig af æsandi fífldirfsku og afrekum. Tarzan og frumskóga- lýsingar í bókinni eru ljóðrænar á sinn frumstæða hátt, t. d. lýsingin dýrin læðast og þjóta um síður bók- arinnar, öskra og stökkva. Margar lýsingar í bókinni eru Ijóðrænar á sinn frumstæða hátt, t.d. lýsingin á því, er hinn ungi Tarz- an beygir sig niður að yfirborði stöðuvatns ásamt einum uppeldis- bróður sínum af apa- kyni til þess að skoða spegilmynd sína: „Hina þunnu munnrifu sína og þessar vesældarlegu, hvítu tennur“ við hlið „stórfenglegra vara og kröftugra vígtanna . . . litla, mjóa nefið, sem hann bar saman við hin- ar fögru, flenntu nasir félaga síns.“ Frum- skógadrengurinn gerir sér nú smám saman grein fyrir því, að hann er öðruvísi en aparnir, sem hann elur aldur sinn með. Og það er sem þessi vitund hans sé þrungin beiskju. Les- endurnir fylltust sigur- hrósi, þegar honum tókst að ráða niðurlögum keppi- nauta sinna með hjálp vitsmun- anna og gerast konungur apa- flokksins. „All Story Magazine" keypti taf- arlaust handrit Burroughs að „Tars- an apabróður" og birti alla söguna í októberheftinu árið 1912. Tveimur árum síðar kom sagan svo út í bók- arformi. Hún varð metsölubók. Það seldust rúm milljón eintök af henni fyrsta árið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.