Úrval - 01.11.1969, Qupperneq 76

Úrval - 01.11.1969, Qupperneq 76
74 URVAL sem hann hafði hingað til eingöngu skrifað um. „'É'g er aðeins ósköp venjulegur maður,“ var Burroughs jafnan van- ur að segja, „og ég býst því við því, að hvað eina, sem ég hef áhuga á, hljóti að vera öðrum áhugaefni. •— Bækur mínar eru til skemmtunar, og þær voru ekki heldur ætlaðar til neins annars. Töfrar þeirra eru ein- faldlega fólgnir í þeirri staðreynd." Og sérhver nýr lesandi fellur fyr- ir töfrum þessum. í hvert sinn sem enn einn drengur eða stúlka tekur sér í hönd eintak af bók þeirri, sem Burroughs skrifaði í örvæntingu sinni fyrir 57 árum, og gefur sig ævintýrinu á vald . . . „fljúgandi á milli sveigðra og blaktandi greina . . . með ótrúlegum flýti . . . frá einni himinháu greininni til ann- arrar . . . svífandi í svimandi boga yfir i næsta tré . . . hátt yfir hinum svörtu gróðurdjúpum frumskógar- ins“ . . . já, í hvert skipti, sem slíkt gerist, þá öðlast Tarzan, „Konungur frumskógarins", nýtt líf . . . og lifir að nýju. Áður fyrr voru sjómenn mjög á móti því að leggja upp í siglingu á föstudegi. Að lokum gekk þetta svo langt, að brezka stjórnin ákvað að sanna, að þessi afstaða væri grundvölluð á hjátrú og engu öðru. Því lét hún leggja kjöl að nýju skipi á föstudegi, lét hleypa því af stokk- un.um á föstudegi, skírði það „H.M.S. Föstudag" og sendi það á haf út á föstudegi. Það var bara eitt að áætlun þessari — það sást aldrei tangur né tetur af skipi eða áhöfn þaðan í frá. Our Navy. Charles J.Hitch, fjármálafulltrúi Varnar.málaráðuneytisins, var eitt sinn í forsæti á blaðamannafundi ráðuneytisins. Hann var þá beðinn um að svara alveg sérstaklega erfiðri spurningu um einn kostnaðarlið her- málanna. Hann byrjaði samstundis að fara í kringum efnið alveg ósjálf- rátt eins og köttur í kringum heitan graut. Skyndilega þagnaði hann, hugsaði sig svolítið um og spurði svo aðstoðarmann sinn: „Henry, er ég að reyna að komast hjá því að svara spurningu, sem við höfum þegar svar við?“ Don MacLean. Fangelsi nálægt Eyrarbakka á íslandi sleppir föngum sínum út á hverjum degi, svo að þeir geti unnið hjá bændum í nágrenninu. Þeir hafa gefið drengskaparloforð um að snúa aftur til fangelsisins á kvöldin. Nýlega kom einn fangelsisbúinn ekki „heim“ fyrr en um miðnætti. Fangavörðurinn varð önugur og skammaði hann með þessum orðum: „Ég opna bara ekki dymar fyrir þér, næst þegar þú kemur of seint heirn." Louis Botto í „Look.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.