Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 84

Úrval - 01.11.1969, Blaðsíða 84
82 URVAL þar sem ein kynslóð tekur við af annarri. Yfirráð einnar fjölskyldu í fyrirtækinu tryggja, að það er hægt að taka ákvarðanir í snatri og auð- velt að taka róttækum nýjum hug- myndum opnum örmum og fram- kvæma þær. En leyndardómur þess- ara miklu vörugæða hlýtur þó fyrst og fremst að vera stórkostlegir hæfi- leikar ítalskra handiðnaðarmanna og það frelsi, sem ungir menn og konur njóta í hinu skapandi hönn- unarstarfi sínu. Hendur þeirra eru ekki bundnar. Sem dæmi mætti taka vörutegund, sem ég sá, þegar ég heimsótti Rinas- centeverzlunina í Róm í leit að minnisbók eða stílabók. Afgreiðslu- stúlkan sýndi mér þrjár. Spjöld þeirra voru í dýrlegum, skærum lit- um og stórkostlega vel hönnuð og gerð. Ég varð svo hrifinn af þessu viðhorfi til almennrar menntunar og fræðslu, að ég gerði fyrirspurnir um bækur þessar. Domenico Longo Dente, innkaupastjóri Rinascente- verzlunarinnar, komst svo að orði, er hann svaraði fyrirspurn minni: ,,Við sögðum við hönnuði okkar, að það fyrsta, sem barn ætti að koma auga á í skóla, væri dæmi um sér- staklega góða og velheppnaða hönn- un, svo að formskyn þess mætti glæðast. Og þessar bækur eru ár- angur þessara fyrirbæra okkar! Krakkarnir elska þær alveg.“ Kannske voru þó forstöðumenn Bertone-bílaverksmiðjunnar í Tor- ino, sem skýrðu mér frá stórkost- legasta hrósi, sem hlaðið hefur ver- ið á ítalska hönnun. í þessari verk- smiðju eru Miurabifreiðarnar fram- leiddar, en það er kannske fegursta bifreiðin, sem nú er framleidd í heiminum. Einn framkvæmdastjór- anna sagði mér eftirfarandi sögu: „Sko, það var þessi bankastjóri frá New York, stórríkur karl, sem elsk- aði bíla. Hann kom í verksmiðjuna okkar og sagði, að hann vildi fá fegursta Miurabílinn, sem við gæt- um búið til. Hann fór með hann til New York, tók á leigu þyrlu og lét hana fljúga með bílinn upp á þak- garðinn við toppíbúð sína efst á stórhýsi einu við Park Avenue. Við spurðum hann, hvers vegna hann hefði gert þetta, og hann svaraði: Svona bíll er of fallegur fyrir stræt- in. Hann er listaverk." Fullkomið loftkælingarkerfi á skrifstofum nýtur nú stöðugt meiri vinsælda. En samt má nú segja margt gott um gamaldags rafknúðu borðvifturnar, sem losa mann við vinnu dagsins með því að blása henni af skrifborðinu. Bill Vaughan. Mannkynið samanstendur af gefendum og heimtendusm. Heimtend- urnir -hafa kannske betra viðurværi, en gefendurnir sofa betur. Byron Frederick.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.